Blik - 01.06.1972, Blaðsíða 19

Blik - 01.06.1972, Blaðsíða 19
þurfti til að greiða andvirði sæ- strengsins og landsímans með öllu, sem því fylgdi. Sameinaða gufuskipafélagið danska lánaði Rit- og talsímahlutafé- lagi Vestmannaeyja 10 þúsund krón- ur fyrir orð Gísla J. Johnsen. Það lán var til 10 ára og vaxtalaust. Þessi drengskapur hins danska skipafélags þótti Eyjabúum mjög þakkarverður. D.D.P.A. útvegaði skip til þess að flytja sæsímastrenginn til landsins. Von var á skipi til landsins með sæstrenginn um miðjan ágústmánuð. Þá tilkynningu hafði landsímastjór- inn fengið. Þess vegna sendi hann 10. ágúst sex verkamenn með verk- stjóra austur í Landeyjar. Þeir áttu að láta ferja sig þaðan til Vestmanna- eyja, þar sem þeim var ætlað að undirbúa lögn sæstrengsins, áður en skipið kæmi til Eyja. Verkamönnum þessum fylgdi einn af verkstjórum landsímastjórnar- innar, Norðmaðurinn Kristján Björ- næs. Guðlaugur Nikulásson, bóndi í Hallgeirsey, tók að sér að flytja menn þessa til Eyja. Þeir ýttu frá Landeyjasandi síðari hluta föstu- dagsins 11. ágúst og komu í höfn í Eyjum, þegar að kvöldi leið. Þeir hrepptu blíðuveður yfir Alinn. Þegar hér var komið sögu, hafði Þórunn Jónsdóttir frá Túni í Eyjum rekið matsölu í Þingholti við Heima- götu (nr. 2) um tveggja ára skeið eða svo. Þarna fengu gestirnir satt hungur sitt, er þeir komu til Eyja þreyttir og svangir eftir róðurinn yfir sundið. Liðið var nær miðnætti, þegar þeir höfðu lokið við að matast. Þá kom til þerna Þórunnar matsölukonu til að losa sig við gestina og aflæsa húsi fyrir nóttina. En þá kom babb í bát- inn. Eðlilegt fannst gestunum það, að loka þyrfti húsi, þar sem liðið var fast að miðnætti. En hvar áttu þeir að gista? — 1 ljós kom, að þeim hafði enginn gististaður verið ætlað- ur. Aðeins höfðu forgöngumenn símamálsins hugsað fyrir gistingu norska verkstj órans. Hann tók það hins vegar ekki í mál að yfirgefa félaga sína fyrr en þeim var tryggð gisting. Um þetta var rætt aftur og fram. Endirinn varð sá, að Þórunn veitingakona varð að leyfa gestunum að búa um sig í matstofunni í Þingholti. Þar gisti líka norski verkstj órinn. Þarna bjuggu þeir um sig ýmist á stólum eða gólfinu og lágu við lánuð teppi og svo yfirhafnir sínar, það sem eftir lifði nætur. Daginn eftir leituðu símamennirn- ir á náðir frænda sinna í kauptún- inu, eða kunningja eða þá annarra, sem vildu hýsa þá „málefnisins vegna“, þar til skipið kæmi með sæ- símastrenginn og lögnin gæti hafizt. Daginn eftir gistinguna í Þing- holti, eða laugardaginn 12. ágúst, tóku þeir þá ákvörðun að skemmta sér á þjóðhátíð Vestmannaeyja, sem hófst þá eftir hádegi. Þá var það Kvenfélagið Líkn, sem stóð fyrir þjóðhátíðinni í Herjólfsdal. Gestirn- BLIK 2 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.