Blik - 01.06.1972, Blaðsíða 200
ur hjónanna í ÞórlaugargerSi, Jóns
og Rósu Eyj ólfsdóttur, gaf Byggðar-
safninu nálina.
161. Seilarnál, merkt E. Þessi
seilarnál er mjög gömul. Var mér
tjáS á sínum tíma, aS hana hefSi
átt Einar bóndi og formaSur Sig-
urSsson á VilborgarstöSum, en hann
var faSir hinna merku borgara hér í
kauptúninu, frú Kristínar húsfreyju
í Nýjabæ og Árna meShjálpara og
hreppstjóra á VilborgarstöSum. Ein-
ar Jóelsson, sjómaSur hér frá Sæ-
lundi, hafSi átt þessa nál frá barn-
æsku og gaf hana ByggSarsafninu.
162. Seilarnál, merkt M. D. Hana
átti Magnús DiSriksson, vinnumaSur
hjá bróSur sínum, Árna hreppstjóra,
bónda og formanni í StakkagerSi
DiSrikssyni. Magnús DiSriksson var
háseti á þilskipinu Hansínu frá Eyj-
um, er þaS fórst voriS 1864. ÁSur
hafSi hann róiS meS Árna bróSur
sínum, þegar hann var formaSur á
hinu nafnkunna Eyjaskipi Gideon,
áSur en Hannes Jónsson gerSist for-
maSur á því.
163. Seilarnál, merkt krossi og svo
0 meS lóSréttu striki þvert um þaS.
Þessa nál átti Ogmundur Ögmunds-
son sjómaSur í Landakoti í Eyjum.
Hann var, eins og mörgum er enn
kunnugt, háseti á áttæringnum Gide-
on í 38 vetrarvertíSir og réri öll þau
ár meS sömu árinni á sömu þóft-
unni. (Sjá Blik 1963).
164. Seilarnál , merkt meS fer-
hyrning, og svo er skorinn fiskur á
nálina. Þessa nál átti ísleifur Jónsson
tómthúsmaSur og sjómaSur í Nýja-
húsi. Ef til vill hefur hann flutt hana
meS sér til Eyja, en hann var frá
Leirum undir Eyjafjöllum.
165. Seilarnál, merkt IX. Þessa
ál átti Halldór Brynjólfsson frá
Gvendarhúsi. Hann stundaSi hér sjó
árum saman, þó aS blindur væri frá
barnsaldri. (Sjá Blik 1954). Stjúp-
dóttir hans, búsett í HafnarfirSi,
sendi ByggSarsafninu nálina. H er
níundi stafur stafrófsins.
166. Seilarnál, merkt G. Þ. Björg.
Nálina átti GuSmundur Þórarinsson
bóndi á Vesturhúsum og eignaSist
hana, er hann var háseti á opna skip-
inu Björgu yngri hjá Ingimundi
Jónssyni formanni á Gjábakka. Gef-
andi: Jón Sveinsson, Nýlendu viS
Vestmannabraut.
167. Seilarnál, merkt XI. Nálina
átti Jón bóndi Jónsson í Gvendar-
húsi og notaSi hana m. a. þegar hann
var háseti á Gideon hjá Hannesi
Jónssyni. (Sjá Blik 1958). / er ellefti
stafurinn í stafrófinu, ef i og í fellur
í eitt, eins og oft gerSist.
168. Seilarnál, merkt H. F. Ekki
er vitaS, hver átti nál þessa.
169. Seilarnál, merkt E. S. Nálina
átti Einar bóndi Sveinsson í Þórlaug-
argerSi.
170. Seilarnál, merkt E. Þessa
seilarnál gaf Jón Jónsson frá Braut-
arholti ByggSarsafninu. Hann var
sonur Jóns hreppstjóra Jónssonar,
sem bóndi var í Dölum um árabil og
áSur á VilborgarstöSum. Jón bóndi
var formaSur á áttæringnum Eólusi
um eitt skeiS eftir miSja 19. öldina
198
BUK