Blik - 01.06.1972, Síða 164
arbörnin öll báru hlýjan hug til og
virðingu fyrir.
Svo gefum við Eiríki Olafssyni
mormóna orSiS:
. . Strax eftir embætti tók meg-
iniS af kirkjusöfnuSinum mig fyrir
og gerSi mér aSsúg meS hrindingum,
skömmum og hatursfullum orSum,
og voru þeir forsprakkar aS því
synir séra Sveinbjarnar og prestur-
inn sjálfur, nýkominn ofan úr stóln-
um, fylgdi fólkinu aS skamma mig og
sagSi, aS ég hefSi stoliS versum úr
Passíusálmunum til þess aS setja í
bókina mína. Þar voru margir
greindir og gildir bændur viS kirkj-
una, sem voru lausir viS þetta og
skiptu sér heldur ekkert af því, hvern-
ig fariS var meS mig . .. Ég talaSi
ekkert orS, frá því aS ég kom út úr
kirkjunni ...“
Nú víkur sögunni til GuSrúnar
Magnúsdóttur húsfreyju í Hamra-
görSum og IjósmóSur í hreppnum,
sem var ein af kirkjugestunum viS
Stóradalskirkju þennan jóladag. Þeg-
ar hún hafSi horft á atburSina og
heyrt, hversu ókristilega var þarna
aS orSi komizt, hrópaSi hún upp yfir
kirkjufólkiS: „ÞaS er stórminnkun
fyrir fólkiS aS fara svona meS skikk-
anlegan og sakalusan mann nú á
helgum degi, nýkomiS út úr kirkj-
unni.“ Ég skal geta þess hér, aS þessi
orS eru tekin orSrétt eftir Eiríki
sjálfum. Húsfreyjan x HamragörSum
talaSi þarna fleira í þessum anda. —
ÞaS sló á söfnuSinn. Enginn sagSi
orS, en presturinn greip taum hests
síns, sté á bak og reiS heim í skyndi.
ASrir fóru aS gjörSum hans. Sumir
virtust sneipast viS orS hinnar lág-
vöxnu en hörkulegu húsfreyju í
HamragörSum. Hún var svo sem ekki
mikil fyrir manni aS sjá þarna úti
fyrir kirkjudyrunum. En safnaSar-
fólkiS þekkti hana, virti og mat. ÞaS
fann meS sjálfu sér, aS hún hafSi lög
aS mæla og virti drengskap hennar
og réttlætiskennd.
AtburSur þessi varS Eiríki mor-
móna svo minnisstæSur, aS hann
gleymdi honum aldrei. Ekki átti
húsfreyjan í HamragörSum minnstan
þáttinn í því aS gera hann svo minn-
isstæSan.
FjórSa barn þeirra hjóna ól GuS-
rún húsfreyja líklega 1884. ÞaS var
stúlkubarn, sem var skírt Karólína.
ÞaS andaSist tveggja ára gamalt eSa
svo, 15. júlí 1886. Þá hefst hin mikla
harmasaga GuSrúnar Magnúsdóttur
í HamragörSum.
Níu mánuSum eftir lát Karólínu
litlu lézt ÞórSur bóndi Jónsson í
HamragörSum (15. apríl 1887). Þá
var hann rúmlega fertugur aS aldri.
Þau GuSrún höfSu þá veriS gift í
tæp 14 ár.
SíSla haustsins sama ár eSa 9.
nóvember, andaSist bróSir GuSrúnar
Magnúsdóttur, Þóroddur hóndi
Magnússon í Dalseli, þá 40 ára. Eink-
ar kært var alltaf meS þeim syst-
kinum, Þóroddi og GuSrúnu, hann
elzta barn Dalselshjónanna, hún
yngsta barniS, gælubarniS ástfólgna
á bernskuskeiSinu.
Ekkjan GuSrún húsfreyja í Hamra-
görSum stóS nú höllum fæti í lífsbar-
162
BLIK