Blik - 01.06.1972, Síða 8

Blik - 01.06.1972, Síða 8
gerðu þingmennirnir Skúli Thorodd- sen og Jens Pálsson. Þá fluttu þessir tveir þingmenn þessa tillögu til þingsályktunar: „Neðri deild Alþingis ályktar að skora á ráðgjafa íslands, að leggja fyrir Alþingi 1893 sundurliðaða á- ætlun samda af verkfræðingi um kostnað við lagningu málþráða (telephona) með hæfilega mörgum málþráðastöðvum milli Reykjavík- ur og ísafjarðar, milli Reykjavíkur og Akureyrar og milli Akureyrar og Seyðisfjarðar.“ í greinargerð flutningsmannsins, Skúla Thoroddsens, sem var aðal- flutningsmaður tillögunnar, standa þessi orð m. a.: „... Ég tel þess meiri von, að oss verði þá auðveld- ara að fá fréttaþráð t. d. frá Skot- landi til Austfjarða, þegar frétta- þráður lægi þaðan til Reykj avíkur.“ Svo segir í merkum heimildum um þessa tillögu Skúla Thoroddsens: „Tillagan fékk lítinn byr, — kom auðsjáanlega flatt upp á menn. Eng- inn hafði um þetta hugsað.“ — Til- lagan var felld í Neðri deild Alþing- is með 10 atkvæðum gegn 8. Árin liðu, og ýmsir urðu til þess að halda hugsjón þessari um símann og sæsímann lifandi manna á milli. — Já, hún hélt lífi. Árið 1895 skoraði Neðri deild Al- þingis á stjórnina (í Kaupmanna- höfn) að veita þeim mönnum eða fyrirtækjum, er um það kynnu að sækja, einkaleyfi til þess að leggja fréttaþráð (telegraph) frá hinum brezku eyjum (eins og það er orðað) til Reykjavíkur með þeim skilyrðum, sem henni þykir nauðsyn á. Á Alþingi 1897 (lesandi athugi, að Alþingi var þá aðeins haldið ann- að hvort ár) taldi enginn þingmaður lengur varhugavert að veita einka- leyfi til lagnar og reksturs sæsíma milli Bretlands og íslands. Stjórnin í Kaupmannahöfn hafði látið í Ijós það álit sitt og þann vilja sinn, að íslenzka þjóðin legði fram, greiddi, kr. 35.000,00 á ári hverju næstu 20 árin til fréttaþráðar milli íslands og útlanda. Fyrsta greiðsla þjóðarinnar í þessu skyni skyldi þá eiga sér stað árið 1899. Jafnframt tók danska þingið því vel að leggja fram kr. 54.000,00 á ári hverju næstu 20 árin í sama skyni. Þegar hér var komið sögu þessa máls, barst út um heiminn fréttin um uppfyndingu þráðlausu skeyt- anna. Marconi hafði fundið upp hina þráðlausu firðritun. Þessi upp- fynding olli hiki um framkvæmdir sæsímalagnarinnar. Varð ekki nýja uppfyndingin þess valdandi, að öll þessi fréttaþjónusta landa á milli yrði ódýrari og á ýmsan annan hátt hagkvæmari en símleiðin? Enn lágu allar framkvæmdir í bið og kyrrð. Skömmu eftir þingslit 1901 gerðist sá merkisatburður, að upphafsmanni þráðlausu firðritunarinnar, Marconi, tókst (12. des. 1901) að senda skilj- anlegt skeyti yfir þvert Atlantshafið frá Englandi til Nýfundnalands. Þessi uppfynding vakti mikla at- hygli og umræður meðal ráðamanna 6 BLIK
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.