Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 13
ALMENN TÍÐINDI. 15 Goubareff að nafni. J>að heitir «Sósíalismus vorra tíma (Le Socialisme á notre Époque)», og þ6 það játi hinar miklu mis- fellur á skipun þegnfjelagsins og allt það vanrjetti, sem litil- magnarnir verða að þola, vill það engan veginn fallast á hinar gömlu kenningar jafnaðarfræðinganna, sem ætla og heimta, að stjórn þegnfjelagsins geri alla jafna og jafnsæla, eða með öðrum orðum: geti tekið fram fyrir hendurnar á náttúrunni, þeim öflum, sem menninir aldri fá markað skeið eða við ráðið. v Slikt lögregluvald, sem fjelagsfræðingar sósíalista hafa haft sjer fyrir augum, yrði óþolandi harðstjórn, utan hitt ætti að takast að breyta mönnum í vitundarlaus tól eða vinnuvjelar. Höf- undurinn bendir, sem hinn fyrnefndi, á þjóðráð eða úrræði, 'sem hann ætlar muni reynast bót allra meina. Hann vill að menn setji saman alþjóðalög (C'ode international), sem eiga að leggja höpt á öfund og miskliðir með stjettum þegníjelagsins gera enda á þjóðastríðum, og hamla því öllu sem spillir efna- hag og atvinnukostum manna og þjóða, og svo frv. í lög- setningarnefndina eiga að koma valinlcunnustu og vitrustu menn, sem finnast hjá mannkyninu, og slikir afburðamenn skuli sitja í alþjóðadóminum, og gerð hans skal fylgt áfrýjunarlaust. «Oheppilegt», hafa sum blöð sagt, «að hinn háttvirti rithöf- undur hefir ekki gert nánari grein fyrir, hvernig slíku mikil- ræði skal á framfæri komið». það skiptir nokkuð í tvö horn, þegar til þýzkalands kemur, því hjer er meiri ráðs og still- ingarbragur á tiltektum sósíalista, og samheldi þeirra betra, þó þá skilji á í sumum höfuðgreinum og þeir deilist i flokka. Hjer er rækilegar á öllu tekið enn á Frakklandi, hvort sem litið er til rita og ræðufunda eða annara atgjörða. Allt um það mun þó rjett álitið, að sósialismus hafi nú i báðum lönd- unum sveigzt í líka stefnu, er hann hafi — sem sumir komast að orði — «sogast inn í hringiðu pólitiskra rasta». í báðum löndunum er aðalverksvæði sósialista nú á þingunum, og þar eru forustumenn þeirra komnir í flokkabenduna, þar sem barizt er um framgöngu nýmæla eða aptulrekstur. En sá er munur- inn, að sósíalistar Frakka eru orðnir að byltingavinum og leggja á þinginu lag sitt við frekjuflokkana, þar sem hinir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.