Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1886, Side 20

Skírnir - 01.01.1886, Side 20
22 EKGLAND, yfir þessari ráðabreytni sinni, þegar deilan var byrjuð við Rússa i Miðasíu, og sumir hafa sagt, að það hafi verið heppni hans, er hann gat vísað mönnum á hvað í veði væri þar eystra, og með því gert þá afhuga með öllu því hlutverki sem England hafði sett sjer i Súdanslöndum. Hitt var auðvitað, að Tórýmenn mundu ekki spara hörð ámæli á þinginu, og i einni ræðu sinni komst Salisbury svo að orði: «Stjórnarskör- ungarnir okkar hafa farið ófarir á öllum stöðum. þeir hafa hvorki náð að leggja brautina til Berber, nje koma fótum undir tilhlýðilega landstjórn i Súdan, nje yfirbuga mahdiinn, nje [bjarga lifi Gordons» — — — «Við höfum látið blóðið fossa eins og vatn á söndunum þar syðra, það hefir ekki fengið meir á okkur enn það væri morðingjum sem blæddi á aftökustað» — — — «Við höfum látið England ganga á bak orða sinna, Wolseley hershöfðingja heita og hóta í augsýn Egiptalands og alls heims — og allt verður svo að skrumi og hjegóma». Slíkt og fleira var lesið yfir höfðum þeirra Glad- stones, og þó skyldi annað mál verða þeim að falli. I miðj- um maímánuði Ijetu Englendingar mestan hluta herliðsins halda á heimleiðir frá Sualdn, og ljetu að eins litla sveit sitja þar á verði. Frá stöðvunum vestra við Nílá, Dongola og öðr- um stöðum, kvöddu þeir síðar mikinn hluta þess liðs, sem stóð undir forustu Wolseleys hershöfðingja, en því sem eptir var ásamt sveitum af her Egipta var skotið norðar til varðstöðva. Fyrir því liði sá hershöfðingi, sem Stephenson heitir. þá var þess ekki langt að bíða, að stjórnarvöldin bæru Tórýmönnum í hendur, og þegar Salisbury var seztur við stýrið, mundu margir ætla, að nú myndi í aðra stefnu vikið, en því var þó ekki að skipta, eða nýjum atförum Súdansmönnum á hendur. Vjer gátum þess í fyrra (í þýzkalandsþætti), að Bismarck hefði einu sinni látið það heilræði í ljósi við sendiherra Englendinga, að koma sjer saman við soldán i Miklagarði og láta hann beitast fyrir atförum í Súdan og taka aptur undir sig þau lönd, sem falsspámaðurinn hafði undan honum ráðið. það varð ein- mitt þetta, sem hin nýja stjórn tók til úrræðis, og þó hafði Wolseley fastlega ráðið til hins, að búa allt undir til nýrrar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.