Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1886, Side 26

Skírnir - 01.01.1886, Side 26
28 ENGLAND. þó ekkert saman ganga, því Lessar sagði hreint og beint, að nn væri ekki lengur tiitökumál fyrir Rússa að taka þá línu til greina sem Englendingar hjeldu fram. þeim Granville fór líka að lítast elcki á blikuna, er þeir fengu þau skeyti frá Lumsden, að Rússar þokuðu æ sunnar liði sínu, en vissu áð þeir vildu það iand sjer helga, sem þeir hefðu undir fótinn lagt. það mun hafa verið af ráðum Englendinga, að varðsveitir Afgana- jarls á þeim slóðum, eða í norður frá Herat, færðust norðar, og fór svo fram til miðju marzmánaðar, og þá gátu hvorir sjeð til annara á sumum stöðum, Loks varð það að samningi með ráðherrum Englendinga og erindrekum Rússa 17. marz, að á landamerki skyldi gengið, kröfur Rússa og Afgana skyldu rannsakaðar og málum miðlað, en meðan á því stæði mættu 'nvor- ugir þoka fram sveitum sinum þar eystra eða forvörðum þeirra. Hvorir höfðu svo haldið í svigstefnu við aðra á þrætusvæðinu, að Rússar sóttu suður á svæðinu milli Herírúd og ann- arar ár, sem Kúsh heitir, en hinir norður fyrir austan það fljót. I lok marzmánaðar stóðu forverðir Afgana þar sem Ak Tepe (Hvítafjall) heitir, en þóttust sjá, að Rússar þokuðust nær að vestan, og Lumsden sagðist svo frá i skýrslum sínum, að Rússar hjeldu sveitum sinum á sveimi til að gera hinum órótt og egna þá til frumhlaups. þessu vilja flestir trúa, og það varð úr, að Afganar svipuðu sjer yfir Kúsh, en við það dró til viðureignar með sveitum þeirra og her Rússa. Fyrir honum sá hershöfðingi sem Komaroff heitir, og hann stóð á því fast- ara enn fótum, að hinir hefðn ráðizt fyr á. Lumsden hefir sagt hið gagnstæða, en hvorugt enn gjörsannað, I ó líklegt þyki, að hann hafi rjett hermt. Komaroíf hafði lið ferfalt meira, og umskiptin urðu þau, að Aíganar ljetu 500 manna og urðu að hörfa aptur suður. þegar frjettirnar komu til Lundúna, var sem allt ætlaði af göflum að ganga, og í blöðun- um og á fundum ekki um annað talað enn um griðníðingsskap Rússa, um hættuna sem vofði yfir Indlandi, og öli tvimæli af tekin, að nú skyldi Rússanum lymskan launuð i Asíu, og Eng- land skyldi nú reka rjettar síns, sem sómi þess og vegur heimtaði, já láta yfir lúka með Rússum í Asiu. Auðvitað —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.