Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 31

Skírnir - 01.01.1886, Page 31
ENGLAND. 33 Englendingar tóku þar hafnarstöð, sem Port Hamilton heitir norðanvert við Kórea, og eru þar i ákafa að kastalagerð. það voru Frakkar sem hófu fyrstir (Evrópumanna) landnám og bólfestu í Kanada (í byrjun 17. aldar), og af þeim er Quebeck reist. þegar þeir sóttu lengra vestur og norður, og sjerílagi upp að Hudsonsflóalöndunum, hittu þeir Englendinga fyrir sjer, sem höfðu helgað sjer löndin til verzlunar og veiði- fanga. Hjer varð litið um bræðrabýtin, en hvorir vildu bola aðra út, og nú dró til langra og illra viðsldpta, og þeim lauk svo, að Frakkar urðu að gefa Kanada upp við Englendinga { friðargerðinni i París 1763. Frá þeim tímum eru þeir kyn- blendingar sem Mestizar eru kallaðir, fyrst af frönsku kyni og kyni Indíamanna, og síðar áf fleiri þjóðefnum, t. d. írsku. Franskir og írskir menn eru enn flestir i Kanada af þjóðakyni frá Evrópu, en hjá Mestizum vill blóð renna svo til skyldu, að þeir draga sig bæði í trú og siðum meir eptir frændum sínum enn eptir Englendingum. Mart af þeim i Manítóba, og þar voru þeir fremstir í flokki, er landsbúar mæltu á móti inntöku landsins í Kanadasambandið 1870. þeir vildu gera það að sjálfstæðu þjóðveldi og tóku til vopna móti Kanadastjórninni. Fyrir þeirri uppreisn beittist sá maður, sem hjet Louis Riel, en lið Englendinga bældi hana niður án mikilla erfiðismuna, og innrásasveitum Ira frá Ameríku var skjótt aptur visað. Wolse- ley hershöfðingi — yfirliði þá — var fyrir atfarahernum Riel var þá dæmdur í 5 ára útlegð. í Manitóba og víðar hafa kynblendingar og annað þarlent fólk orðið að lúta i lægra haldi fyrir nýbygðamönnum, enskum og öðrum, sem þangað sóttu til bólfestu í þúsunda tali og gerðu sig djarfa um ódeild- an verð, og hirtu lítt um hvað hinir kölluðu sínar landeignir. það kom fyrir lítið að Mestizar og Indíanar kærðu mál sitt fyrir Kanadastjórninni, og svo þótti hún það allt til litillar hlitar efna, sem hún hafði heitið um framlög í ymsar þarfir hinna þarbornu manna. Svo óx óvildin á ný og Riel gerðist enn (í 3. sinn) eða í fyrra vor uppreisnarforingi Mestiza, og kallaðist nú forseti «hins útnorðlæga þjóðveldis». Hann hafði síns liðs 8—10 þús. Mestiza og Indiamanna. Honum veitti 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.