Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 37

Skírnir - 01.01.1886, Page 37
ENGLAND. 39 Castle og vísa þaðan útlendum mönnum, en skipa þar irskum mönnum í þeirra stað og í öll umboð, sem innlend mál varða. þetta ætti þingið nýja að vinna, enda mundi það koma ensku þjóðinni að betra haldi, og ávinna henni meiri sóma meðal þjóðanna í Evrópu, en peningaútaustur til hers og flota og hjegómleg tilhlutun um sum erlendismálin*), og það mundi styrkja ríki Bretadrottningar meir enn frekari landnám eða land- vinningar í öðrum álfum. Að ræðu hans var bezti rómur gerður og fundarmenn hjetu að halda trúnað við Gladstone og kváð- ust treysta á hans apturkomu til stjórnarvaldanna. Um þær mundir og til þess eptir þinglok ljet Gladstone litið á sjer bera og fátt til sín taka, enda var hann lasburða um noklturn tima og ferðaðist að loknu þingi til Noregs sjer til hressingar. En þegar hann kom heim aptur, ljet hann skjótt til heyra. Hann sendi kjósendum sínum langt ávarpsskjal, þar sem allir frelsismenn voru minntir á að halda iraustlega saman og láta sjer sem fæst verða svo að áskilnaði, að til sambandsslita drægi. þetta til hinna frekari mælt i framsóknarliðinu. I raun og veru íjellst hann á það flest, sem Chamberlain hafði fram tekið á fundunum, eða á frumhugsanir hans, nema aðskilnað kirkju og rikis og afnám lávarðadeildarinnar. , Um Irland talaði hann varlega og heldur á víðáttu, en sagði að eins, að því bæri svo mikið sjálfsforræði, sem gæti samþýðst við samband beggja landanna og drottinráð og rjett hinnar ensku kórónu. Honum hefir þó þá þegar legið hið sama niðri fyrir, sem hann siðar ljet uppskátt. Hann var Irlandi vinveittur. á sjálfum kjörfund- inum í Edínaborg, en ekki berorðari enn fyr, og þó Parnell yrði að játa, að honum hefðu vel orðin farizt, kvazt hann verða meira að vita um ráð Gladstones og alvöru hans áður hann viki til hans von sinni og trausti. Eptir kosningarnar sagði hann *) Chamberlain, Dilke og fl. hinir fremstu í þeim flokki hafa óbeit á afskiptum utanríkis, sem hafa eða geta haft herbúnað eða ófrið i för með sjer. J>eir áttu báðir sæti í ráðaneyti Gladstones þegar suður skyldi sótt til Karthum, en gerðu allt nauðugir og höfðu hugann á engu meir enn að leysast sem fyrst úr öllum vanda á Egiptalandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.