Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1886, Side 38

Skírnir - 01.01.1886, Side 38
40 ENGLAND. samt við mann (frjettaritara blaðs í Boston — Boston Herald), að hann vænti nú af frelsisflokki þingsins úrlausnar á írska málinu. A kosningunum stóð frá miðju nóvembers og nokkuð fram í desember. Viggar eða Gladstones liðar báru hjer enn hærri hlut og náðu 333 þingsætum, Tórýmenn 251 og Parnells- menn, eða þjóðernisliðar Ira, 86. það virðist sem Tórýmenn hafi enn talið Parnells liða ekki ólíldeglega til fylgdar við sig, og þvi sagði Salisbury lávarður ekki undir eins af sjer, þegar kosningum var lokið, en mun hafa viljað fyrst sjá. hverjum þeir vildu lið sitt veita. Nú var þá svo komið, að þessi flokkur þingsins átti það undir sjer, hvað þar skyldi ná framgöngu — og sum blöð sögðu í hálfskopi, að ráðherrar Bretadrottningar sætu við stjórnina «af náð Parnells». Skömmu eptir kosning- arnar kom sá kvittur upp, að Gladstone hefði kvatt til sín helztu skörunga síns liðs til ráðagerða, og samið við þá um, hverjir kostir Parnell skyldu boðnir Irlandi til handa, en siðar bætt við, að þeir Gladstone hefðu við hann sjálfan samið og orðið á öll höfuðatriði sáttir. það getur verið sannhermt, þó vjer vitum ekki sönnur á, en kurinn varð ekki lítill i blöðum Tórýmanna, og sumir af aldavinum Gladstones og forustumönn- um Vigga, t. d. Hartington, Goschen og fl. flýttu sjer að láta alþýðu manna vita, að þeir mundu ekki fallast á sjálfsforræði íra, en skiljast heldur fyr við bandamenn sína enn þola ný- mælaframgöngu, sem þar að lyti. Viðkvæðið var hjer enn sem víðar, þegar sjálfsforræði lands eða ríkisparts er hreyft gagn- vart ríkisheildinni, að nú ætti að leysa sundur hið eldgamla enska ríki, Parnell og hans málsinnar voru ríkisfjendur — eins og sumir nefnast á þýzkalandi — og þeir villtir og trylltir og illum öndum háðir, sem við þá vildu lag sitt leggja. Eptir ummælum sumra hægri blaða bæði á Englandi og í öðrum lönd- um varþað ekki annað enn óstýrilát metorða- og hjegómagirnd sem knúði Gladstone gamla til að ráða enn undir sig stjórnarfor- ræðið og leggja hjer á móti í blindni sinni veg og velfarnan ættjarðar sinnar. Hið nýja þing var sett 21. jan. þ. á., og ók drottning þá með mikilli viðhöfn og hirðprýði til þinghallar- innar, og virtu menn það svo, sem hún vildi gefa fólkinu í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.