Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Síða 44

Skírnir - 01.01.1886, Síða 44
46 ENGLA.ND. en því varð ekki neitað, að hann hafði gerzt nokkuð offari í aðferð sinni við stúlkuna sem fyr var nefnd, og á henni lögin brotið. Hitt látum vjer liggja milli hluta, að sagnir blaðsins hafi hneyxlað ungan lýð, en það gerði annað blað — Toim Talk — með myndaskrípum, sem færði myndir eða uppdrætti af þvi, sem sögurnar voru um. Að margir af stórmenninu yrðu Stead gramir, má nærri geta, og svo varð hann að gjalda einurðar sinnar, að hann hlaut að sleppa ritstjórn blaðsins. það alþjóðafjelag fær meiri og meiri vöxt og viðgang hjá öll- um þjóðum, sem i mannúðarinnar og kvenrjettindanna nafni vill óhelga og afnema öil lög og lagavenjur um pútnahald. það hjelt ársfund sinn i Antwerpen i september og var Stead meðal fundarmanna, því dómurinn var þá ekki upp kveðinn á sök hans, og talaðist honum fjallræðulega — ef svo mætti að orði kveða — um allar þær siðleysis svivirðingar sem við gengjust i stórborgunum í augsýn löggæzluvaldsins. Vjer nefndum að framan nýmæli um hýbýlabætur fyrir verkmannalýð í Lundúnum og öðrum borgum. það hafði hjer á undan farið, að stjórnin hafði — að því oss minnir i hitt eð fyrra — sett nefndir manna til að rannsaka hýbýlakosti verknaðarfólks i borgunum, og áttu skýrslurnar frá Lundúnum óheyrilegum eymdabýsnum að lýsa. Hjer var talað um hreysi og kytrur 5 álna á lengd, 4 á breidd og 2llt alin til lopts — með rifnum gólfum og loptum, þar sem 6—10 mannskepnur áttu að hýrast og í sumum á því reki eða litlu stærri grísar og hænsni að auki. Hjer var matbúið og matazt, þegar fæðuna gaf, hjer var setið og sofið og hjer skyldi hungur og þjáningar þola. Odaunninn og óþrifnaðurinn fram úr öllu hófi, og sum- staðar láu lík, sem biðu greptrunar, af því efnin vantaði. — það er meðal margs annars í fyrirmælum hinna nýju laga, að borgirnar taka að sjer húsagerð handa verkmannafólki og leigja þvi hús fyrir tiltekið leigugjald, og strengilegra eptirlit .boðið á þeim ibúðarhúsum og hýbýlum, sem einstakir menn bjóða verkmannafólki og þeirra leigumála. Landher Englendinga er lítill í samanburði við herafla annara Norðurálfuþjóða, enda hafa þeir ekki viljað lögleiða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.