Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 46

Skírnir - 01.01.1886, Page 46
48 ENGLAND. höfuðborgum eru á borð við það, sem erindrekum hinna meiri ríkja er í laun goldið. Vjer bætum þvi hjer við það, sem «Skimir» sagði í fyrra af Gordon og afdrifum hans í Khartum, að safn minnisblaða —. allt eða mestallt skrifað á hraðfrjettablöð — komst í hendur Englendinga (Wilsons hershöfðingja), og nær yfir timann frá 10. sept. til 14. desembers (1884). f>að sem hann hafði skráð um viðburðina og tímann á undan, hafði Stewart haft með sjer, yfirliðinn, sem Súdansmenn drápu á ferðinni norður. það sem á minnisblöðunum stóð er nú komið i bók með 650 blað- siðum. f>að eru að miklum hluta stuttar sögur og athugasemdir, gagnorðar, napurlegar snuprur til stjórnarinnar eða aðfinningar við alvöruleysi hennar og ráðafálman i öllum tiltektum. f>að eru kaldahlátrar upp frá eldheitu brjósti. Hann skopast að skeyt- unum frá Baring, umboðsmanni stjórnarinnar i Kairó, og öðr- um manni, Egerton að nafni. «þeir vildu», segir hann, «fyrir alla rnuni vita, hvenær vistirnar hjá mjer mundu verða á þrot- um, og mjer þótti þvi rjett við það að likja, ef einhver stæði þar á strönd með bjargarbelti i höndum sjer, sem vinur hans væri að drukkna fyrir utan lágarðinn. Hann sjer hann fara tvisvar í kafið, og skjóta tvisvar upp, og svo kallar hann út til hans: biddu við kæri! og segðu mjer til þegar þú ert að þrautum kominn, jeg skal þá varpa línunni út til þín, þvi ná- kvæmnina verður við allt að hafa og hún er mjer tömustb Hann talar um Mohammed Achmed — mahdíinn, sem var — með mestu fyrirlitningu, og tekur þvert fyrir, að hann hafi trúað sjálfur á umboð sitt af Guðs hálfu. Hann hefði í raun og veru ekki annað verið enn falsari og loddari, og á einum stað talar hann um, hver læging það sje, að verða að lúta í lægra haldi fyrir slíku varmenni. það hafi verið eitt af brögðum hans, að hann hafði piparkorn undir neglum sjer, og brá svo fingrunum upp i augun, þegar honum lá á og hann vildi tár- ast og láta menn sjá hver vandlætingar hiti og alvara honum bjó i brjósti. «Jeg vil ráðleggja ráðherrum drottningarinnar», bætir Gordon við, «að taka þetta bragð upp eptir mahdíinum, þegar þeir þurfa að bæta úr skák fyrir sjer á þinginu eptir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.