Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1886, Side 49

Skírnir - 01.01.1886, Side 49
FRAKKLAND. 51 merki Frakklands og forræði, en Tonkin fylla tölu þess eignar- landa. Við þetta voru þó ekki öll kurl til grafar komin í mál- inu og öllum þrautum ekki lokið þar eystra. Um samninginn gerðist þras og hávaði á þinginu — já, og lengi var á því klifað að stefna Jules Ferry fyrir ríkisdóm fyrir frammistöðuna, þó af þvi yrði ekki. Flestum þótti förin ekki til fjár farin, en hitt átti ekki við skap Frakka, að viðskiptunum við Sínlendinga lauk heldur ófrægilega fyrir franska herinn. J>að jók þó mest á kur manna bæði á þinginu og utanþings, er ný vandræða- tíðindi komu frá Anam eða Hué, höfuðborg landsins, í byrjun júlímánaðar. Frakkar höfðu fengið þeim hershöfðingja umboð í hendur til landstjórnar eða tilsjár með stjórninni i Anam, sem Courcy heitir, og skyldi hann taka sjer aðsetur i höfuðborginni. Hann kom þangað í byrj. júlí með mikilli fylgiliðasveit og 800 hermanna, og bjóst við virðulegustu viðtökum. Nokkurar sveitir af liði Frakka sátu og í kastala borgarinnar. Hann sá skjótt að hjer var ekki allt trútt, og ráðherrar konungs höfðu ymsar mótbárur frammi, er hann krafðist samfunda við hann. J>ann 5. skyldi hann á konungsfund ganga, en nokkru eptir mið- nætti var allt á tjá og tundri í borginni, og herlið Anams- manna — að sögn Courcys ekki færra enn 30,000 manna — veitti aðsókn að kastalanum og sendisveit Frakka. Liðsveitir Frakka veittu þegar snarplegt viðnám og neytti svo stórskeyt- anna i kastalanum, að hinir hrukku undan, og innan kvelds var borgin á valdi Frakka. Meðal þeirra sem á flótta lögðu frá borginni var konungur sjálfur, drottningin og margir frændur þeirra. Einn af prinsunum, Thu Yet, föðurbróðir (eða móður- bróðir?) hins unga konungs — hann heitir Thoc-Uan — hafði gengizt fyrir uppreisninni, og hafði hann konung á burt með sjer og hjelt honum lengi á sinu valdi. Burtför þeirra með fumi og fáti, því í höll konungs og öðrum húsum hirðarinnar fannst stórmikið íje og ógrynni allskonar djásna og gersema, sem prinsarnir eða hirðin hafði ekki sjeð sjer færi á undan að koma. Innan útgöngu júlímánaðar hafði móðir konungs og sumir prinsanna snúið aptur til Hué, og einn af þeim setti Courcy fyrir stjórn landsins, og má vera, að það sje sá sami, 4*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.