Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 56

Skírnir - 01.01.1886, Page 56
58 FRAKKLAND. Árið sem leið var kosið til beggja þingdeilda. þann 25. janúar voru kosnir til öldungadeildarinnar 87 menn og voru af þeim 67 af þjóðveldisliði. Lögin um listakosningar voru samþykkt 25. maí, og eptir þeim var kosið til fulltrúadeildar- innar 4 október, endurkosið 18. s. m., og síðar í stað rækra manna 18 fulltrúar eða 19. I þeirri deild eru fram undir 400 þjóðveldisliða, en af þeim 150 til frekjuliðs taldir. Blöðum þjóðveldismanna kom saman um, að einveldissinnar hefðu haldið sjer betur saman við kosningarnar enn hinir, og hinum síðarnefndu mátti þykja vel takast til, er þeirra megin voru greidd 3 millíónir atkvæða. það rættist hjer, sem eitt sinn var haft eptir Bismarck, þegar hann hafði heyrt, að Gambetta vildi fá listakosningum framgengt, að þjóðveldismenn mundu þurfa að vara sig á þeim, þvi klerkum og konungasinnum mundi veita mun hægra enn fyr, að koma fortölum við og leyndar- brögðum. þriðja kosningin sem fram fór á Frakklandi var kosning ríkisforsetans 28. desember. Jules Grévy var endurkosinn á samgöngumóti beggja þingdeilda með 457 atkvæðum. Grévy hefir nú þrjá um sjötugt, en kosningin er til 7 ára. Einveldisliðar voru venju framar samhendir við kosning- arnar, og þó deilast þeir enn ekki að eins i tvo höfuðflokka, konungsrikisvini og keisarasinna, en hvorir eru tviskiptir sín á milli. I konungsfylkingunni eru þó báðar sveitir svo undir sama merki, að lögerfðamenn vildu ljúfir ganga undir merki greifans af París, ef hann fengi konungsnafn, en þeir vona síðar að koma málum sínum áleiðis, bæði um samverknað konungdómsins og kirkjunnar eða klerkavaldsins og um fána Frakklands með liljunum hvitu. Lögerfðamenn mæla ekkert á mútur, þeir segja hreint og beint: «Reisum upp fyrst veldis- stól Frakkakonungs, svo mun kirkjan ná sínum rjetti!» Orlean- ingar eru varkárari, þeir — eða blöð þeirra, t. d. höfuðblaðið «Soleil (sólin)» — tala ekki beinlinis um konungsríkið eða þess endurreisn, en um það ríki og stjórn, sem geti rjett hlut Frakklands í Evrópu, leiðrjett ávirðingar þjóðveldisins innan- rikis og utan, bætt úr vanhögum þjóðarinnar, einkum fjárhags-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.