Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1886, Side 57

Skírnir - 01.01.1886, Side 57
FRA.KKLAND. 59 vandræðunum, í stuttu máli, stýrt ríkinu eptir þörfum þess og sæmdakröfum í öllum efnum, en ekki eptir flokkakröfum og eigingirni flokkaforingjanna, og svo frv. Um þetta fór blaðið, sem nú var nefnt, fögrum orðum eptir kosningarnar, og kvað þess nú skammt að bíða, að mótmælendur stjórnarinnar — «ihaldsmenn» voru þeir nefndir, en ekki «konungsríkisvinir» eða «Orleaningar» — mundu komast að stýrinu, og bað þá eiga svo við búið. jþjóðveldismenn væru að þrotum komnir, og ættu engan sins liðs framar, sem manntak væri i, síðan Gambetta leið, og Jules Ferry hefði misst allt traust vina sinna. I keisaraflokkinum er sundrungin meiri, og þeir feðgar, Jerome og Victor son hans, vilja hvor við annan eng- um sát'um taka. J>á skilur lika meir á enn margir mundu ætla, I ávarpinu til kjósenda í sínu liði sagði hinn ungi prins tvímælalaust, að þeir ættu að róa öllum árum að umturnun þjóðveldisins, þar sem faðir hans kallar sig lýðveldisvin og telur það Napóleonunum helzt til gildis, að þeir hafi viður- kennt drottinvald þjóðarinnar. í sínu ávarpsbrjefi hvatti hann sína liða til að styðja þjóðveldið og koma því í rjettar stell- ingar, þvi allar tilraunir til endurreisnar konungsveldis mundu hafa byltingar og óstjórn í för með sjer. Allt um það vildu fáir trúa alvöru prinsins, þegar hann sagðist meta það meira, að koma lýðveldinu á rjettar stöðvar, enn «úrelta dýrð tignar- innar», og svo vita allir, að undir drottinvaldi lýðs eða þjóðar skilur hann allsherjar rjettinn að kjósa höfðingja ríkisins, en þeir eiga bágt með að gleyma, hvernig frændi hans (Napóleon þriðji) raskaði stellingunum. — Fyrir nokkru var sú uppá- stunga borin fram á þinginu, að prinsum skyldi visað úr landi, en stjórninni þótti óþarfi að taka til svo harðra úrræða, enda mundi svo virt í öðrum löndum, að þjóðveldið væri í verstu kröggur komið. Niðurstaðan varð, að þingið eptir fortölum Freycinets ljet það á stjórnarinnar vald að gera þá prinsa landræka — og það án þingleyfis —, sem henni sýndist og henni þætti nauðsyn til bera. Vjer höfum að framan bent á, hvernig þjóðveldinu er af frekjuflokkum þingsins mesta hætta búin, og þetta verður þó
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.