Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Síða 71

Skírnir - 01.01.1886, Síða 71
73 í t a I i a. Efniságrip: Erindið til Rauðahafs; ráðherraskipti. — Frakkar og- Italir i Túnis. — Afraælisdagur konungs. — Frá Leó páfa. — Mannalát. ítalía hefir árið umliðna látið sín við fátt annað getið utan- rikis, enn það sem þegar er á minnzt í fyrra i þessu riti, er þaðan var í byrjun ársins leiðangurslið sent til Rauðahaís, þar sem Italir gerðu sig heima komna í tveimur strandaborgum, Assab og Massauah (eða Massúa). það er ætlun manna, að Gladstone hafi hvatt ráðherra Italíukonungs til þessa fyrirtækis, eða að ráða stöðvar undir sig fyrir handan Miðjarðarhaf í staðinn fyrir það, sem þeim tókst ekki að festa hendur á í Túnis eða Trípólis. Ur samvinnu eða tilbeining við Englend- inga í Súdan varð ekki, sem vita má, úr því Bretar hurfu svo frá áforfaum sinum, sem af er sagt í Englandsþætti, en hjer verður líka við að bæta, að Granville tók þvert fyrir, að neitt bandalag væri við Itali ráðið. Mancíni stóð þá fyrir utanríkismálunum i ráðaneyti Depretis, og ljet drjúgt yfir snjall- ræði sínu, og líkti því við fyrirhyggjuráð Cavours, er hann ljet herlið Itala (Sardiníukonungs) taka þátt í Krímeyjarstríðinu. þó þetta ráð mætti afar álitlegt kalla, og við þeirrar þjóðar hæfi að ráða landeignir undir sig i Afriku, sem svo miklum ströndum ræður og ávallt hefir verið með mestu siglinga- og verzlunarþjóðum talin, veittu margir á þinginu Mancíní harðar átölur fyrir allt saman. Bæði var, að þeim þótti lítið til munar draga gagnvart Frökkum (í Túnis), en kálið ekki sopið, þar sem eptir var að vita, hvort soldán í Miklagarði vildi láta það mótmælaiaust undan sjer ganga, sem Italir vildu eignast. Kurinn óx þó meir síðar á þinginu, þegar frjettir bárust að sunnan af mannfelli hersins sökum ofurhita og óheilnæmis, og hríðunum gegn þeim Manciní vildi þar ekki af ljetta, fyr enn ráðaneytið sagði af sjer. Depretis tók þó eptir langa rekistefnu aptur að sjer að skipa nýtt ráðaneyti, og komu í það flestir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.