Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1886, Side 72

Skírnir - 01.01.1886, Side 72
74 ÍTAUA. hinna fyrri, nema Manciní, og annar ráðherra (innanrikism.). Við utanrikismálum tók siðar Róbilant greifi, sendiherra Italiu- ltonungs í Vínarborg. f>etta var eptir miðsumar, og síðan var i blöðunum litið minnzt á nýlendupólitik Itala, nema hvað stundum var við komið, að hún hefði verið byrjuð með lítilli forsjá, og mundi þvi nokkurn tíma niðri liggja. I borgunum við Rauðahaf hafa þeir enn nokkrar setuliðssveitir, og munu ætla i lengstu lögþeim stöðvum að halda, verzlun sinni og sigl- ingum til tryggingar, bæði úm Rauðahaf og í Indlandshafi, og til að koma Italíu í viðskiptasamband við Súdan og Abessiniu. I Túnis reka Italir mikla verzlun og margir af þeim hafa þar ymsa atvinnu. Stundum vill snurða hlaupa á sambúð þeirra við Frakka, og í fyrra sumar lá við misklíðum út af þvi, að ítalskur maður hafði barið í andlit frönskum foringja, en hann ekki getað komið sverði sínu við til að launa höggið. Fyrir þetta varð italski maðurinn að sæta hegningu, en þegar hann var fjótraður og færður á burt til varðhalds í Alzír, þustu margir landa hans saman, gerðu óspektir á járnbrautarstöðinni og hreyttu illyrðum að hinum frönsku yfirvöldum. þeim eirði líka illa, er hershöfðingi Frakka bauð strengilega öllum fyrir- liðum sínum að neyta sverða sinna, hvenær sem svo bæri undir sem nú, eða nokkur dirfðist þá að móðga. Eptir langar við- ræður þeirra Freycinets og sendiboða Itala í París sljettist þó yfir þetta mál án frekari afleiðinga. Umbertó konungur er sami vinsældarhöfðingi þjóðar sinnar eg hann ávallt hefir verið. 14. marz er hans afmælisdagur, og var hann í fyrra mjög hátíðlega haldinn í öllum borgum á Ítalíu. Mikið um uppljómun og hátíðarskrúð Rómaborgar, en þann dag lagði konungur hyrningarsteininn undir minnisvarða ■Cavours, í viðurvist drottningar, birðarinnar og alls hins rnesta stórmennis. Bróðir hans, hertoginn af Aosta, var þann dag í Túrín, en þar voru þá, sem í fieiri borgum, merki vígð handa hinum nýju hersveitum Itala, og þeim seld í hendur. Leó páfi situr við sinn keyp og vill ekki taka sáttum við konungsríkið, eða fallast á þær lyktir, sem stafa frá ofbeldi þess við páfastólinn. Á hinn bóginn varast hann þau gífur-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.