Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 74

Skírnir - 01.01.1886, Page 74
76 ÍTALÍA. óvina heilagrar kristni. — Að vísu yrðu klerkar prótestanta að sam- þykkjast það flest eða allt, sem fyr er sagt, en það er hægt að sjá, að hjer var talað — sem von var af Rómabiskupi — af anda valds og rjettlætis, af frumtignavitund kirkjunnar og hennar yfirhirða, sem kenna sig einbæra um að skera úr, hvað Guðs lög sje, hvað heilög sannindi og hvað ekki. — Um gerðardóm Leós páfa í þrætu Spánverja og þjóðverja, sjá næsta þátt. Mannalát. 30. apríl dó áttræður hershöfðinginn og þjóðarhetjan Nicola Fabrizi. Síðan 1831 hefir hann verið næstum við alla þá viðburði riðinn, þar sem Italir reyndu að reka af sjer ófrelsisfjötrana, hvort sem hinir innlendu höfðingjar höfðu lagt þá á þá eða aðrir. Hann barðist — til þess að minnast á það helzta — í uppreisn Palermóbúa 1848 og sama. ár i Milanó (móti Austurríki), siðar í Feneyjum, þá í Róma- borg móti Frökkum, og gerði siðar fóstbræðralag við' Gari- baldi, og fylgdi hpnum til Sikileyjar 1860. Hann barðist aptur undir merkjum iians við Mentana (móti Frökkum) 1867. Um hann var jafnan sagt, að hann væri þar jafnan í bardögum, er hættan var mest og mest gekk á, eða sem í fyrri daga var sagt, hirti hvorki um líf nje dauða. — I lok maímánaðar dó 85 ára gamall einn af ágætismönnum Itala, og valinkunnasti maður. það var greifinn Mamiani della Rovere. 1848 var hann um tíma fyrir innanríkismálum hjá Píusi 9da, 1860 fyrir sömu málum í ráðaneyti Cavours, og siðar erindreki ítala á ymsum stöðum, Eptir hann liggja bæði skáldrit og rit í heimspeki. S p á n n. Efniságrip: Misklíðir við pýzkaland. — Kólera. — Alfons konungur látinn, og fl. — Lát annars manns. þrautasögu má frjettirnar kalla frá Spáni umliðið ár, en þær eru nú afstaðnar, og að vonum eptirkastalaust. Vjer
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.