Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 87

Skírnir - 01.01.1886, Page 87
CÝZKALiND. 89 síðar ljetu þeir hálfnauðugir landskika af hendi til þjóðverja ú. vesturströnd Afríku við Nigermynni. Seinna þóttust þeir eiga eptir meiru að sjá, þó þeir ljetu lítið á því bera. þýzk verzlunarfjelög höfðu ráðið undir sig eða keypt af Afrikuhöfð- ingjum stórmikil lönd á austurströndinni i grennd við Zansíbar og svo langt upp eða vestur gagnvart vatninu Tanganýíka. Auðvitað, að fiestir höfðingjanna eða kónganna gerðust um leið skjólstseðingar þýzkalandskeisara. Meðal þeirra konungur þess lands, sem Vítú heitir, Said Burgasch, Zansíbarsoldáni þótti hjer heldur nær gengið, þóttist eiga tilkall til sumra landanna, og kallaði Vítúsoldán sjer háðan. Hann sendi nokkrar sveitir hers inn i landnám þjóöverja, sem í Úsagara heitir*). Hann vildi ekki láta skipast við átölur erindrekans,! en mátti vita á sig veðrið, þegar sendiboðinn bað hann vel lifa. það leið heldur ekki á löngu fyr enn 6 herskip af flota þjóðverja lögðu inn á höfn við Zansíbar og hótuðu skothríð á 24 stundafresti. Eng- Iendingar hafa að vísu þótzt eiga meira meðZanzíbar enn aðrir, og kallað soldán sinn skjólstæðing, enda bað hann þá nú ásjá og skaut sjer undir skjólsvæng flota þeirra, en þeir hafa þar jafn- an herskip, sem eiga að vaka yfir og banna þrælasölu þar eystra. þeir hnykluðu að vísu bryrnar, en rjeðu soldáni til að láta undan þegar, og þvi ráði fylgdi hann. Landeign þjóðverja á þeim slóðum segja menn á stærð við allt Prússaveldi, en að þeir sitji nú betur fyrir enn nokkur þjóð önnur viðskiptum við Afríkuþjóðir þar eystra og á öllu miðsvæði þeirrar álfu. þjóð- verjar gáfu upp þá nýlendustöð við Lúsíuflóann, sem þeir höfðu hug á (sjá «Skírni» i fyrra 106. bls.), og gerðu það Englend- ingum til skaps, en knúðu þá til samkomulags um leið um landnám i eyjaálfunni eða Astralhafi, þó það væri Astraliubú- um mjög í móti skapi. Landnámið er svo í fám orðum að greina: A N)’ju Guíneu norðan- og landnorðanverðri hafa þeir markað sjer land, 3255 ferhyrningsmílur að flatarmáli. það kalla þeir nú Vilhjálmskeisaraland. A Nýja Irlandi 212 *) Önnur lönd, sem áskotnuðust þjóðverjum voru: Úsaga, Ngúrú og Úkamí.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.