Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Síða 89

Skírnir - 01.01.1886, Síða 89
ÞYZKALAND. 91 mikið rætt, og þvi í tollmálum til framgöngu, t. d. tollum á trje og korni auk fi., sem að tollverndum lýtur, bæði landyrkju og iðnaði til handa. Bismarck varð opt að beita sjer öllum við, að málum hans yrði ekki hrundið. Hann sagðist svo geta bezt hlynnt að högum bænda og verkmannastjettarinnar. Hann minnist á orðtak jbjóðverja: «eigi bóndinn til peninga, eiga allir;>. Einu sinni var það borið upp á þinginu að taka af sunnudagavinnu, og þvi fylgdu bæði fulltrúar kósialista og ihaldsmanna ásamt hinum kaþólsku — hvorutveggju í guð- rækninnar nafni — en Bismarck þótti hjer ísjárvert. Menn mættu ekki hamla verknaðarfólkinu frá þvi með lögum, að innvinna sjer skildinga á helgidögum. það gæti munað marga um 70 mörk á ári. Og hvað guðsorðagagnið snerti, þá ætlaði hann, að laga nauðung á enska vísu mundi vart bæta um guð- ræknina. Hann sagðist einu sinni hafa lcomið til Hull eptir sigling í óveðri og stormi, «Nú lá vel á mjer» sagði Bism., «og jeg kominn á land, enn blístraði eitthvað visulag á leið- inni. Undir eins kemur einn af samferðamönnum mínum til mín og segir: ««Jeg verð að biðja yður, herra minn! að hætta þessu blístri!»» — ««því þá. það liggur svo vel á mjer»» — ««það er sunnudagur í dag!»» og nú ljet hann mig skilja, að jeg gæti komizt í klandur, ef jeg gerði ekki að ráði hans. Jeg tók það þegar af að snúa við þegar og út á skip». — Svo lauk, að málinu skyldi frestað og eptir þeim skýrslum skyldi beðið, sem menn nú söknuðu. — því má við bæta, að þingið gerði yfirbót synda sinna, og veitti ekki að eins fje, sem Bis- marck beiddist til deildarstjórans i utanríkisstjórninni (sjá «Skírni» i fyrra. 111. bls.), en launaframlög til nýrra konsúla á ymsum stöðum. A báðum þingum fór opt enn í bága með stjórninni og forvígismönnum kaþólska flokksins, og Windhorst vjek jafnan að sínu gamla viðkvæði, að kaþólskir menn mundu aldri við sina kosti una, og páfinn og kirkjan aldri við prússneskt ríki fullum sáttum taka, fyr enn maílögin (1873) væru úr gildi tekin. Djarfara tók hann til orða á fundi, sem kaþólskir menn hjeldu i Miinster i byrjun septembermán., enda voru það allt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.