Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Síða 105

Skírnir - 01.01.1886, Síða 105
RÚSSLAND. 107 að vinna unz fólkið verður alrússneskt, en það er þetta, sem Rússar hafa sett sjer fyrir. Lögin eru rússnesk og sakadóm- arnir. Um háskólana má sama segja, og í öllum slcólum og alþýðuskólunum er að unglingum og börnum rússneskunni strengilega haldið, þeim hegnt sem mæla eitthvað á móður- máli sinu í skólanum eða innan takmarka skólagarðsins. Allt um það er það tunga, bókmenntirnar og kaþólsk trú (hin róm- verska), sem heldur uppi þjóðerni Póllendinga, og fyr enn hjörtu fólksins deyfast við því öllu, fyr enn allir þjóðernis- neistar slokkna, kemst rússneskan þar ekki fyrir eða nein holl- usta gagnvart Rússum, zarveldi þeirra eða þegnfari. — Hvað Rússar til þess finna, er ekki hægt til að geta, nema ef þeir fylgja ráðum landstjórans — Gúrkós hershöfðingja — i skýrslu til keisarans i fyrra sumar. Hann bað keisarann trúa sjer til að það brynni enn haturseldur í hjörtum allra þeirra á Pól- landi, sem nokkuð væri að manni, og þau hollustumál væri sizt að marka, sem ómuðu keisaranum á móti á ferðum hans um landið. Bændurnir væru þeir einu, sem minntust þess með þakklæti, sem fyrir þá væri gert. Hann fór því fram á, að herða allar þær ráðstafanir, sem að skólunum lytu og að lcoma pólverskum stóreignamönnum á burt af óðulum þeirra með þvingunarsali eða öðru móti. Enn fremur kvað hann ófært að þola pólversk leikhús í Warschau og pólverskan banka. Keis- arinn á að hafa skrifað á spássíu brjefsins, að þetta skyldi til greina tekið og álitagerðar, en sjer þætti mjög ósýnt, hvað takast vildi. — Vjer getum eins dæmis að niðurlagi. Biskup í Vilna, sem Rússum þótti of þjóðrækinn, og talaði einarðlega máli landa sinna og trúarrjettindanna, rak stjórnin úr embætti og í útlegð — oss minnir i hitt eð fyrra. Allur bæjarlýðurinn pólski fylgdi biskupi sínum út á jánbrautarstöðina, og þar báð- 1 ust allir fyrir, en hann mælti til þeirra skilnaðarmál til hugg- unar og hughreystingar. Slikt og annað þesskonar til minn- ingar en ekki gleymsku fallið! Ohætt mun að segja, að gjöreyðendur eða níhílistar á Rúss- landi sje nú sjálfir nærri þvi gjöreyddir, og mátti slíkt í vændir vita. Hörmulegast við slíkt óaldarfar — og það hjá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.