Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 109

Skírnir - 01.01.1886, Page 109
BALKANSLÖNi 'IN. 111 Rússar ætluðust til rækilegri lykta og landaskipta þar eystra, enn á endanum urðu, þegar þeir morkuðu fyrir (í San Stefanó) miklu riki — Bolgararíki — milli Dunár og Grikklandshafs ægeiska liafsins), og ætluðu Serbíu mun drýgri viðauka sinna landa, enn hún hlaut. Fyrirætlun þeirra var brjálað í Berlín, af því hin stórveldin þóttust vita, að hið nýja Bolgararíki mundi ekki verða annað enn dilkur Rússaveldis, sem svo vildi seilast öðrum hrammi sínum niður að Miðjarðarhafi. Og einmitt af því að menn vissu, að Rússar mundu fá nýtt svig- rúm fyrir sunnan Duná á Bolgaralandi, þá var ráðasvið Austur- ríkis fært austar, yfir Bosniu og Herzegóvinu. þ>ó mörgum brygðust vonir í Berlín, hafa engir neinu glej'mt — og Rússar allra sízt. Grikkir, Serbar, Rúmenar, Boigarar og Svartfell- ingar — allir telja enn til meira, enn þeir hafa hlotið. Bolg- arar hlutu að þola, að þeim yrði stijað sundur við Balkan, og þau fjöll skyldu vera nýr varnargarður Tyrklands að norðanverðu, en Rússar urðu af þeim sigurlaunum, sem þeim þótti mest varið í: greiðari leið enn nokkurn tíma fyr til Miklagarðs, þegar henta þætti, og heimild tii stöðva á undan öðrum (Austurríki) við Grikklandshaf. Allt um það skyldi nú þv{ færi sætt, sem gafst til að koma Rússlandi á forræðisstöð þar syðra, og Rússar tóku þegar til þeirra athafna á Bolgaralandi — bæði hinu nvrðra og syðra — sem af er nokkuð sagt { «Skirni» 1884, 131 — 33. bls. þar er líka getið um til hvers dró, þegar fram sótti, að Rússar vildu alstaðar vera í fyrirrúmi, og Alex- ander jarli fór að þykja nóg um ráðríki þeirra, og hitt eigi siður, að fólkið tignaði í rauninni engan höfðingja svo, sem Rússakeisara. Fyrir honum var beðið í hverri kirkju á helgi- dögum, og hans mynd var i hvers manns húsi. þ>ar kom að jarl leitaði trausts og fylgdar af þeim mönnum, sem vaknaðir voru til þjóðrækni og höfðu haft skapraun af gjörræði og drambi rússneskra fyrirliða og annara umboðsmanna, en vildu að Bolgörum lærðist að meta meir þjóðlegt sjálfsforræði enn annara handleizlu og yfirdrottnun, að eiga meir undir framtak- semi sjálfra sín enn undir forsjá og krapti hins máttuga stór- veldis. I hinum afsneidda hluta — eða Rúmeliu hinni eystri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.