Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Síða 121

Skírnir - 01.01.1886, Síða 121
4 TYRKJAVELDI. 123 syðra, og leysast sem fyrst af öllum kostnaði og vanda. Af því sem greint er að framan af síðustu viðburðum í Balkans- löndunum má sjá, að Tyrkjar hafa þar engar dáðir drýgt og ekki þorað til neins af sjálfsdáðum að taka, en látið stórveldin 'hafa fyrir öllu að setja málunum. þeir drógu að vísu mikinn her saman, og höfðu hann á verði bæði við Austurrúmelíu og iandamæri Grikkja, en til atfara í Austur-Rúmelíu þorðu þeir ekki að ráðast, þó sagt hafi verið, að Bismarck hafi viljað láta þá sýna, að þeir væru ekki með öllu úr sögunni dottnir. Aðrir segja reyndar, að þeir hafi hjer farið að ráði Englendinga, sem sáu að Rússum var hjer ekki minnstur óleikur búinn, og aptur aðrir, að Tyrkir hafi vakað yfir að Rússlandi og Austur- ríki mundi nú þegar Ijósta saman. I hvorutveggja kann nokkuð hæft að vera. Gagnvart Grikkjum, sem í langan tima stæltu hnefana og Ijetu mjög ófriðlega voru þeir eins atgjörða- lausir, og þó þeir hefðu óvígan her við landamærin o^pyrðu til hans að kosta langt yfir efnin fram, þá ljetu þeir enn stórveldin um allt umstangið, stíla stjórninni í Aþenuborg áminningar, hóta henni hörðu og senda flota á verði til að hepta ófriðinn. það getur verið, að Tyrkjar hugsi með sjer sem fyr, að þeim standi á sama, hvort «hundurinn eti svínið eða svinið hundinn», þegar kritsnar þjóðir etja oddum hver að annari, en hitt er hségt að sjá, að þeir hafa látið gera sig' ■ófullveðja og vilja nú sem fæst undir sjálfum sjer eiga. það er ekki furða, þó í löndum Tyrkja verði mörg veðrin í lopti, og að hjeðan berizt margar flugufregnirnar. Hvað eptir annað er sagt af uppreisnartilraunum i Macedóniu, Albaníu eða á Krit. Flest svo borið aptur, en mörgu trúað samt sem áður. Krítarbúar hinir grisku viija komast í lög við Grikki, og svo er viðar um fleiri af þvi þjóðerni, og sama um önnur að segja, sem kallast lausnar bíða, að hver vill til sinna þjóð- bræðra hverfa. því er nú fleygt um Albana — en þeir eru nokkuð margkynjaðir að þjóðerni til — að þeir mundu helzt kjósa að komast undir væng Austurríkis, eins og Bosniumenn og Herzegóvinubúar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.