Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1886, Side 124

Skírnir - 01.01.1886, Side 124
126 GKIKKLAND. Grikkja er jafnan skammur aldur skapaður. J>eir þykja þá. seigir fyrir, þegar þeir sitja við stjórnina 1 ‘/2 ár eða tvö. Grikkir hafa ódeilt þing, og þar sitja 245 fulltrúar. Eptir stjórnarskránni 1843 var þingið tvídeilt, en 1864 tóku Grikkir af hina efri deild, eða öldungadeildina. Löggjöfin öll undir lýðafli (kosninga) og þingflokkaafli komin. Foringjar flokkanna reka svo hver annan frá ríki, sem þeim tekst atkvæðalið að sjer að draga og neyta þar til mælsku sinni og öðru at- gerfi. Forustumenn fiokkanna skilja hjer minnst pólitisk álit, og liðsafnaðurinn fer eptir því, hve álitlega þeim tekst að færa mönnum sanninn heim um glappaskot þeirra sem við stjórnina sitja, gera þá valta í sessinum og gefa þeim ávæningar um embætti og hlunnindi, sem flokk þeirra fylla. Að það sjeu ekki pólitiskar skoðanir, sem deila flokkunum, sjest enn ljósara af því, að þegar einhvers fyrirliðans missir við, þá fylkjast fylgismenn hans opt undir merki mótstöðuflokksins, ef þeim þykir svo vænlegar horfa. A þingum vill opt hávaðasamt verða hjá hinum suðrænu þjóðum álfu vorrar, en frá Aþenuþinginu er stundum af áflogum sagt. Svo bar að í júlí, er þingmenn sátu yfir nýmælum um toll (neyzlutoll) á víni. þann dag var steikings hiti, og einn þingmanna af mótstöðuflokki stjórnar- innar fór fram á að fresta umræðunum. þá svarar annar úr hinna liði: «Ef þú ert uppgefinn eða drukkinn, getirðu farið út!» — Hinn: «Svo tala vitfirringar, aðrir ekki!» — Út af þessu áflog og barsmíði um allan þingsalinn, og stóð íjórðung stundar. Grikkir þykjast til meira eiga að telja enn aðrir á Balkans- skaga, og í rauninni þykir þeim ekki málum sínum skaplega komið, fyr enn Mikligarður er orðinn höfuðborg hins griska TÍkis. þeir ætluðu um tíma, að Rússar mundu styðja málstað sinn, en af þeim draumi eru þeir nú vaknaðir. Allt um það hafa þeir ekki sleppt góðum vonum, og i hvert skipti sem til meiri tiðinda vill draga þar eystra, kemur i þá vigahugur, og vilja þá til stórræða hætta. Svo var 1853, þegar Krímeyjar- striðið byrjaði, og aptur 1877, en í hvorutveggja sinn hjeldu Englendingar þeim aptur — í hið síðara skipti þó með heitum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.