Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 142

Skírnir - 01.01.1886, Page 142
144 AMERÍKA. kemur helzt af sjer silfurpeningunum, t. d. í öll ríkisgjöld, og ganga þeir svo aptur til fjárhirzlunnar. I henni liggja peninga- dyngjurnar og vaxa ríkinu til frekari halla og missu, nema lögin sje tekin úr gildi, og hætt verði við peninga úr silfri, eða einhver miðlunarúrræði fundin. Til þessa máls lætur Cíeveland taka á næsta þingi. Bandaríkin hafa nú horfið frá þeirri leiðarsundsgerð um Nikaragua i Miðameriku, sem höfð var í ráði, og um er getið i fyrra í «Skirni» 162. bls. Cleveland mun hafa ráðið mestu um þær lyktir málsins, og hefir honum ekki þótt Bandaríkjun- um sæma að fara svo i bága við hið mikla fyrirtæki Lesseps á Panamaeiðinu. Um atvinnubrest og vanhagi, sem af honum leiða hefir í Bandarikjunum sama eða áþekkt orðið á bugi og í löndum vorrar álfu. I skýrslum fjármálaráðherrans — Mc. Cullocks, í ráðaneytinu á undan — var hjer til orsaka fært ásamt öðru, að í Bandaríkjunum væri við vinnustarfann meira framieitt á 6 mánuðum, enn til nytja og neyzlu gengi á 12. Og svo er allur aðkomu- eða vistferlastraumurinn, en flestir eða allir koma til betri atvinnufanga. Meðal þeirra eru og fjöldi manná, sem ekkert áttu úrkostis heima, en runnu á agn sendimanna frá Ameríku og gengu að litlu kaupi — og af því skyldi flutnings- gjaldið greiða — og gerðu svo marga atvinnulausa af þeim sem fyrir voru. Ný lög lögðu svo hömlur árið sem leið á þessa mannflutninga, að þeim skyldi varða 1000 dollara sekt, sem fyrir þeim mannveiðum gengjust í öðrum álfum, en skip- stjórnarmönnum 500 doll. fyrir hvern farþegja. í febrúar i fyrra stóðu atvinnulausir 316,000 verkmanna í Bandaríkjunum. Um verkaföll og verkmannaróstur hefir hjer ekki verið svo titt sem í Evrópu, eða lítið á þeim borið síðan þær urðu (1877), sem sagt er frá i «Skírni» 1878. Arið sem leið bryddi þó á þeim i meira lagi, t. d. Illinois á tveim stöðum meðal námafólks, og dró á öðrum staðnum til atvíga og drápa, þar sem tveir menn fengu bana af skotum löggæzluliðsins, en 9 særðust. Af þeim verkaföllum er siðar gerðust, eða i byrjun maimán. þ. á., og þeim atvigum og manndrápum sem þeim fylgdu — í Chicago
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.