Skírnir - 01.01.1886, Side 147
AMERÍKA.
149
vildi hopa, en berjast til þrautar. Eptir þann baidaga varð
hlje á viðureignunum á þeim slóðum, en Granl var ekki að-
gjörðalaus og notaði þann tíma sem kappsanilegast til að efl-
ast að liði, koma á flot fallbissubátum á Tennessee-fljótinu og
búa allt undir til sókua að samnefndri borg eða tveim kastol-
um sem mest reið á að vinna, Fort Henry og Donelson. Hann
vann þá báða, þann fyrra 4. febr. 1862, en hinn nokkru siðar
eptir harða og mannskæða orrustu í 3 daga samfleytt. Ilún
stóð fyrir utan virkið, og slapp megiuhluti Suðuríkjahersins
undan, en 12,000 hrukku inn í kastalann og voru þar hand-
teknir. það var fyrsti sigur norðurríkjanna, sem nokkru nam,
og uppbót ófaranna við Bulln-Run, Næsti höfuðbardagi við kasl-
aiaborgina Korinth í Tennessee (fylki), eigi skemtnri enn í 2 daga
með ógurlegu mannfalli i hvorulveggja liði, og þegar borgirt
var unnin, hjeldu herdeildir suðurrikjanna út úr Tennessee.
F.ptir þau afreksverk varð Grant höfuðforingi fyrir öllum vest-
usdeildum norðurríkjahersins. Nú byrjaði hin langa ög erfiða
sókn við Missisippi að Vicksburg, öflugasta kastala suðurríkj-
anna. Hjer var ekki greiðfæra leið að sækja, og eptir þrjá
stórbardaga tókst Grant að komast í námunda við kastalann.
Hjer kom Pemberton hershöfðiugi í mót honunr með allan
kastalaherinn. Barizt í tvo daga (16. og 17. tnai 1863) þar
til er Pemberton varð að hörfa inn í virþið. Hatrn varð að
gefa það upp 4ða júli 1863 með 30,000 hermanna og 172
fallbissna. I nóvember s. á. rak hann Suðurríkjamenn í annað
sinn út úr Tennessee eptir 4 daga orrustu. Eptir það var
hann settur yfir allan her norðurrikjanna.'Og nú beittizt haun
sjátfur fyrir sókninni þar evstra — «við I’ótómac», eða i Virg-
iníu — þar sem svo lengi hafði skrykkjótt gengið, og við
Lee, forustuhetju suðurrikjanna var að tefla. Hún byrjaði 4.
maí 1864, og það sitmar var stundum barizt í 10 daga sam-
fleylt. það var orðtak Grants: «Jeg' reiði hamarinn j>ar til
að þeir láta undan». E.ptir einn bardagann það sumar skrifaði
hann í brjefi til Washington: «Jeg skal berjast hvern dag, ef
því er að skipta». Vjer látum hjer við nema, en mörgum
mun kunnugt, að Lee entist vörnin til vordaga (apríl) árið á