Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 147

Skírnir - 01.01.1886, Page 147
AMERÍKA. 149 vildi hopa, en berjast til þrautar. Eptir þann baidaga varð hlje á viðureignunum á þeim slóðum, en Granl var ekki að- gjörðalaus og notaði þann tíma sem kappsanilegast til að efl- ast að liði, koma á flot fallbissubátum á Tennessee-fljótinu og búa allt undir til sókua að samnefndri borg eða tveim kastol- um sem mest reið á að vinna, Fort Henry og Donelson. Hann vann þá báða, þann fyrra 4. febr. 1862, en hinn nokkru siðar eptir harða og mannskæða orrustu í 3 daga samfleytt. Ilún stóð fyrir utan virkið, og slapp megiuhluti Suðuríkjahersins undan, en 12,000 hrukku inn í kastalann og voru þar hand- teknir. það var fyrsti sigur norðurríkjanna, sem nokkru nam, og uppbót ófaranna við Bulln-Run, Næsti höfuðbardagi við kasl- aiaborgina Korinth í Tennessee (fylki), eigi skemtnri enn í 2 daga með ógurlegu mannfalli i hvorulveggja liði, og þegar borgirt var unnin, hjeldu herdeildir suðurrikjanna út úr Tennessee. F.ptir þau afreksverk varð Grant höfuðforingi fyrir öllum vest- usdeildum norðurríkjahersins. Nú byrjaði hin langa ög erfiða sókn við Missisippi að Vicksburg, öflugasta kastala suðurríkj- anna. Hjer var ekki greiðfæra leið að sækja, og eptir þrjá stórbardaga tókst Grant að komast í námunda við kastalann. Hjer kom Pemberton hershöfðiugi í mót honunr með allan kastalaherinn. Barizt í tvo daga (16. og 17. tnai 1863) þar til er Pemberton varð að hörfa inn í virþið. Hatrn varð að gefa það upp 4ða júli 1863 með 30,000 hermanna og 172 fallbissna. I nóvember s. á. rak hann Suðurríkjamenn í annað sinn út úr Tennessee eptir 4 daga orrustu. Eptir það var hann settur yfir allan her norðurrikjanna.'Og nú beittizt haun sjátfur fyrir sókninni þar evstra — «við I’ótómac», eða i Virg- iníu — þar sem svo lengi hafði skrykkjótt gengið, og við Lee, forustuhetju suðurrikjanna var að tefla. Hún byrjaði 4. maí 1864, og það sitmar var stundum barizt í 10 daga sam- fleylt. það var orðtak Grants: «Jeg' reiði hamarinn j>ar til að þeir láta undan». E.ptir einn bardagann það sumar skrifaði hann í brjefi til Washington: «Jeg skal berjast hvern dag, ef því er að skipta». Vjer látum hjer við nema, en mörgum mun kunnugt, að Lee entist vörnin til vordaga (apríl) árið á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.