Skírnir

Árgangur

Skírnir - 17.06.1911, Síða 37

Skírnir - 17.06.1911, Síða 37
t'rá uppvexti Jóns Sigurðssonar. 133 Þar næst kveður höf. upp áfellisdóm yfir afskiftum kansellíisins af alþingismálinu og segir því hefði verið vorkunnarlaust að ráða bót á annmörkunum á frumvarpi embættismannanefndarinnar, einkum þar sem því hefði bor- ist frá einum nefndarmanni1) ágætt frumvarp til kosningar- laga fyrir Island, bygt á óbeinum kosningum. En kansellíið hafi þegar til kom ekki haft þrek til að gjöra neinar breyt- ingar á frumvarpinu, heldur hefði það fallist, að því er virt- ist, að fullu og öllu á þessi atriði í frumvarpinu og lokið lofs- orði á nefndina fyrir »hinn góða anda« hennar, og að eins getið þess, að æskilegt hefði verið, að hér og hvar í frumvarp- inu hefði verið gefinn meiri gaumur að staðháttum landsins. Þá tekur höf. fram, að þar sem stjórnin hafi ekki þózt bera svo gott skyn á málið, að hún treysti sér til að bæta frumvarpið, þá hefði mátt ætlast til, að fulltrúar ís- lendinga á Hróarskelduþingi hefði kynt sér máiið til hlitar og að minsta kosti gert sér far um að koma fram þeim breytingum á frumvarpinu sem væri nauðsynlegar til þess að hið væntanlega þing fullnægði tilgangi konungsins. En af umræðum þeim, sem fram hafi farið á þinginu enn sem komið sé, verði það ekki ráðið, heldur virðist nefndin hafa lagt árar í bát og telja sér ofvaxið að bindast fyrir slíkar breytingar. Meðfram kunni þetta aðgerðaleysi að vera sprottið af því, að fulltrúarnir hafi borið kvíðboga fyrir undirtektum þingsins í þessu máli. Þarnæst fer höf. lofsamlegum orðum um Balthazar Christensen fyrir hin drengilegu afskifti hans af alþingismál- inu og segir hann hafi með því getið sér óskorað lof og lotning hjá hverju mannsbarni á Islandi, og það því fremur sem það ‘) Páll kammerráð Melsteð, sem nefndarmenn fálu að semja frum- varp til alþingisskipunar fyrir Island, hafði þegar gjörðum nefndarinnar var lokið farið enn á ný að hugleiða kosningarlög nefndarinnar og komist að þeirri niðurstöðu, að öll sú aðferð sem . . . nefndin hefði stungið upp á til að laga kosningarlögin væri mjög svo ófullkomin og óhagkvæm og að finna mætti kosningarlög, sem ætti betur við á íslandi. Tók hann sér þvi fyrir hendur að semja ný kosningarlög og sendi siðan frumvarpið út til stjórnarinnar, er hann hafði boríð það undir þá með- nefndarmenn sína, er hann gat náð til. Þetta frumvarp Melsteðs er prentað í Préttum frá fulltrúaþingi í Hróarskeldu 1842, 213—254. hls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.