Skírnir

Volume

Skírnir - 17.06.1911, Page 55

Skírnir - 17.06.1911, Page 55
Æfiágrip Sigurðar prófasts Jónssonar. 151 reri hann út og var formaður fyrir skipi föður síns, háðum þeim til hagræðis. Arið 1811 eftirlét faðir hans honum hálfar tekjur prestakallsins og hálfar grasnytjar staðarins, og við þá kosti bjó hann, þangað til faðir hans sálaðist 1821. Öll þau ár, sem síra Siguröur var aðstoðarprestur hjá föður sínnm, átti hann mikið erfitt uppdráttar, en vegna framúrskarandi dugnaðar og sérlegrar reglusemi heggja þeirra hjóna, blessaði drottinn svo hagi þeirra, að þan höfðu ávalt nægilegt fyrir sig og sína. — 1821 — eftir andlát föður hans — var honum veitt Rafnseyrar-prestakall, tók hann þá algjör- lega við staðnum, og hjó þar síðan, þangað til hann hætti húskap. —- Árið 1836 var hann kjörinn til prófasts í Yestur-ísafjarðarprófastsdæmi, hverju emhætti hann þjónaði þangað til 1850. Á ofanverðri æfi sinni varð hann mjög sjóndapur, og mest þess vegna neyddist hann til að segja lausu brauðinu 1850, en þjónaði samt þangað til i fardögum árið eftir, og var hann þá að mestu orðinn sjón- laus, hafði hann þá verið prestur í 49 ár og prófastur í 14 ár. Vorið 1851 hættu þau síra Sigurður prófastur og kona hans búskap, og eftir að hann hafði með heiðri og sóma skilað af sér staðnum og kirkjunni á Rafnseyri, fluttust þau sama ár að Steinanesi með Margrétu dóttur sinni, sem var gift Jóni skipara Jónssyni; þar dvaldi hann hjá dóttur sinni þangað til drotni þóknaðist að kalla hann burt frá þessu lífi þann 31. október 1855, og var hann jarðaður að Otrardal þann 12. nóvember; var hann þá næstum fullra 79 ára gamall, og hafði lifað í blessunarríku hjónabandi i 52 ár. Þau sira Sigurður prófaBtur og madama Þórdís áttu saman 3 börn, og eru þau þessi: 1. Jón, candidatus philosophiae, skjalavörður og al- þingismaður, fæddur 17. júní 1811, 2. Jens, candidatus theologiae, kenn- ari við Reykjavikurskóla, fæddur 6. júlí 1813, 3. Margrét, fædd 2. janúar 1816. Síra Sigurður prófastur var hár maður vexti, þrekinn vel, og að öllu útliti hinn karlmannlegasti. í framgöngu var hann hversdagslega mikið stiltur og alvarlegur, en þó hinn viðfeldnasti og viðræðubezti við alla, sem hann átti tal við. Hann var einhver hinn mesti reglu- og hófsmaður um alla sína daga, og tók þvi hart á öllum ósiðum og óreglu. Ávalt sýndi hann sig sem hetju og mesta þrekmenni, bæði andlega og líkamlega. Hann var hinn mesti iðjumaður og hataði því ekkert meir en iðjuleysi og leti, enda sást hann aldrei svo, að hann væri ekki eitt- hvað að starfa. — Þó hann framan af æfi sinni yrði að ganga að allri vinnu, bæði meðan hann var bjá föður sinum og fyrst eftir að hann fór að húa sjálfur, gleymdi hann ekki bókiðnum sinum, því oftast hafði hann á vetrum marga kenslupilta, sumum kendi hann að skrifa og reikna, snmum undir skóla, og sumum undir burtfararpróf; þar á meðal voru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.