Norðurfari - 01.01.1849, Page 53

Norðurfari - 01.01.1849, Page 53
FRELSIS HREIFINGARNAR. 55 hátt höldum vjer að hægast verði að skylja kviðurnar í Eddu og elztu fornaldar sögurnar t. a. m. Örvarodds og Hervarar sögur, sem vist eru áreiðanlegri enn mcnn halda. Gotar5' áttu aptur að skiptast í margar þjóðir og eru þessar helztar af þeim, sem menn vita um: Vendlar {Vandali), Borgundir og hinir öflugu Austur- og Vestur-Gotar, sem svo frægir hafa orðið. En þessar þjóðir koma oss ei við hjer: þær fluttust búferlum úr átt- högum sínunv**, og nöfn þeirra eru liðin undir lok nema í sögum, þó þær sjálfar lifi enn í öðrum þjóðum. Einn menjagrip eiga menn þó eptir þær enn, sem sýnir af hverjum ættum þær voru — það er útlegging Ulðlasar byskups af bibliunni; og þó hún ei væri þá sver Alrekur Vestur-Gota konungur sig fullkomlcga í ættina með orðum þeim, er hann sagði þegar hann tók Róm, og sem fræði- menn hafa skrifað upp: hann var með lyð sitt fyrir utan borgina og sendu borgarmenn honum þau boð, að þeir _ væru svo geysi- margir að hann trautt mundi meiga við þeim; Alrekur glotti um tönn og sagði: “því þjettara sem grasið er því betra er að slá” — er þetta ei líkast því sem Skarphjeðinn mundi hafa sagt? Jjjóðverjar skiptust í fornöld í tvær aðal-greinir Upp- og Niður-jjjóðverjar; af hinum fyrri eru Frakkar, Svefar, Bæ- verjar, Allemannaro.fl.; af hinum síðari eru Englar, Saxar, Frísar o. s. frv. Mikill hluti Frakka fór til Gallíu og lagði hana undir sig, sem áður cr sagt. Til Bretlands fóru Englar úr Sljcs- vík og nokkuð af Söxum, einkum úr Holsetalandi, og stökktu burtu eða lögðu undir sig hina keltnesku Breta. Til Norðumbra- lands og Skotlands fluttust líka margir Norðmenn og Danir, og loksins kom Vilhjálmur Rúðujarl með _ hina völsku Norðmenn að sunnan, og lagði undir sig England. A þenna hátt hafa smátt og smátt skapast hinar ágætu þjóðir, sem menn nú kalla Skota og Englendinga; þurfum vjer hjer ei að segja betur frá þeim, allir þekkja afreksverk þeirra, og það væri að gjöra mönnum smán að ímynda sjer annað — þar sem sagt er frá menntan og frama, og því hvað mannkynið hafl komist lengst, þar er Eng- lendinga getið. En þó margir af þjóðverjum færu erlcndis, þá er ei svo um þá sem Gota, að þeir sjeu allir horfnir innanum þjóð með öðru naTni: mestur þorrinn varð eptir í heimkynnum sínum og það eru nú, ef menn dæma eptir ritmálonum, þessar þjóðir: j»j óð verj a r, Hollendingar og Flæmingjar. 'jijdðverjum sjálfum er, eins og allir vita, skipt í mörg smáríki, og þeir eru nú loks að bera sig að verða að einu ríki eins og þeir þegar eru ein þjóð, svo þeir geti einhvern tíma komið fram í veraldarsögunni eins og * f*að er auðvitað að Gotar hjpr er haft í viðari merkingu enn almennt; eiginlega voru það að eins Austur- og Vestur-Gotar, sem svo hjetu, en Munch telur að bæði Borgunrlir og Vendlar hafi talað m.íljýzkur hins sama ln.íls og þeir, og því kallar hann alla Gota. ** Munch heldur þetta kunni t fyrstu að hafa koinið af því að Norðmenn þrengðu að þeim að norðan — en Atli kom þá líka með Hiina sina að austan.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.