Norðurfari - 01.01.1849, Síða 66

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 66
68 NORBURFARÍ. öllu frelsi. N'eiti menn J>essu þá verða menn að samþykkja fyrstu reglu harðstjórnarinnar, að stjórnin sje ei til mannanna vegna, en menninnir stjórnarinnar vegna, hvort sem hún nú er í lifandi kon- ungs liki eða líflausrar einingar. En til þessarar fásinnu og ómannlegu hörku leiddist lærisveinn Sókratcsar vegna þess, að hann ætlaði að gjöra jöfnuðinn, ekki jafnrjettið, að sannleika í lífinu. Til þess að geta það, þyrftu menn að breyta þeim eldgömlu lögum, sem allt mannkynið frá alda öðli hefur ósjálfrátt fylgt. En hver dauðlegra manna mundi þá vera fær um að skapa ný frá rótum, sem væru hetri enn þau, sem margra þúsunda alda reynsla hefur staðfest, eg enginn veit hver í fyrstu setti ? Og þó hafa margir orðið til að takast þetta í fang síðan Flatón rilaði sina bók, en einkum þó á miðöldonum þegar menn svo ákaDega dáðust að fornu Grikkjum og stjórnarháttum þeirra. Nefnum vjer hjer fyrst og fremst bók þá sem enskur maður Thomas Morus gaf út 1516 og kallaði Utopia (Staðleysa); hún er skrifuð á líkan hátt og Platóns, nema hyað ríkið hjer er heil eyja (Utopia) en ekki ein einstök borg. A eptir honum skrifuðu margir menn, bæði frakkneskir og italskir slíkar hugarburða bækur, allt fram til Rousseau’s; en lær- dómur þeirra varð aldrei háskalegur fyrir mannfjelagið fyrr enn þegar fyrsta byltingin varð á Frakklandi, og nokkrir menn tókust á hendur að gjöra hann að sannleika og laga stjórn þjóðar sinnar eptir hinni dauðu reglu, sem hinir höfðu geÐð. Fáir efast nú um einlægni og góðan vilja Robespierre’s, en hinir kynnu heldur að vera fleiri, sem ekki geta kallað hann mikin mann eða sannan stjórnvitring: að ímynda sjer að hann gæti troðið upp á menn nauðuga þeirri eða þeirri sljórnarskipan, sem honum nú þótti hin bezta. Fyrirætlanir hans og vina hans fjellu líka allar um sjálfar sig, og Frakkland lenti eptir harðstjórn hans aptur í þeim ánauðar fjötrum sem það líklega seint ætlar að komast úr. Tilraun Rabeuf’s að reisa við aptur stjórn Robespierre’s var ónýtt, og síðan hefur sameignarlærdómurinn ekki lil'að nema í bókum og tilraunum einstakra manna, sem þó hver hefur og hafði sitt álit fyrir sig. Skotlendingurinn Robert Owen er hinn fyrsti, sem á frið- samlegan hátt gjörði tilraunir með sameignarlærdóminn, og stofnaði smá fjelög, sem hann Ijet stjórna eptir lögum hans. Höfðingjar á Englandi og einkum konungsbróðirinn, hertoginn of Kent, studdu hann og styrktu prýðilega, því bonum datt ei í hug að fara að með neinum ofsa eða óspektum. En ekkert ^r nú orðið úr fjelagi því, sem hann stofnaði í New-Lanark, og hafði það þó staðist í 16 ár. Sama er að segja um það, sem hann síðan setti á stofn í New-Harmony i Norður-Ameríku; það gekk nógu vel meðan hann sjálfur stóð fyrir því, en fjell um sjálft sig þegar hann yfirgafþað. Saint-Simon greifi, frakkneskur maður, missti i hyltingunni allar eignir sínar, en í stað þess að gremjast henni fyrir það fórnaði hann allri æfi sinni til að rita bækur um hvernig menn ættu að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.