Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 71

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 71
FREISIS HREIFINGARNAR. 73 ci gctað skilið? Og ef jafnvel þýzku heimspekingarnir hafa orðið að segja um hugsanina einungis —• “Arnileygur lmgur Hættu uií sveimi! Sárþreytta vængi, S/ga láttu niður]” hvemig mundi mönnum þá geta tekist að snúa því upp á ver- aldlega stjórn og ríki, sem djarfasta hugsan hefur orðið að gefast upp við? Aleðan menn ei einu sinni vita hvað langt mannleg skynsemi nær, þá tjáir ei að vilja brjóta niður alla virðingu fyrir því, sem enn er óskiljanlegt, eða hugsa til að afmá alll vald, bæði andlegt og líkamlegt, í stað þess að reyna til að tálma vanbrúkan þess. — En vjer höfum talað nógu lengi um þessa menn, og tökum nú til sögunnar sjálfrar þar sem vjer hættum í fyrra. jvjóðþingið frakkneska (900 þingmenn) var sett 4. Maf, og lagði þá bráðastjórnin niður völd sín og gjörði skil fyrir atgjörð- um sínum. Síðan voru þessir menn valdir í stjórnarnefnd: Lamartine, Arago, Marie, Garnier-Pagés og Ledru- Rollin. Völdu þeir sjer þá radaneyti, og voru þessir hinir helztu í því: Cremieux lögstjórnar-, Bastide utanríkis-, Carnot uppfræðingar- og Charras herstjórnar-ráðgjati; Marrast varð borgarstjóri í París og Caussidiére lögregluforringi, en Louis Blanc hjelt áfram að vera forstöðumaður fyrir hinum almennu vinnuhúsum í Luxembourg. Nú var þá öllu komið löglega fyrir og þirigið gat tekið til starfa sinna, en það átti ekki lengi að geta halðið þeim á fram í friði. I Parisarborg voru strax stofnuð ógnarlega mörg gildi, sem hver mátti ganga í, semvildi, og ræddu þeir þar um almennings mál til að gera sjer þau ljósari. jvessu gat nú enginn haft á móti, ef gildamenn hefðu alltaf hefðu farið að á löglegan hátt og ekki reynt til að koma fram vilja sínum með obbeldi; þeir höfðu þjóðþingið, sem valið var eptir frjálsustu kosnin- garlögum og sem hverjuni var frjálst að láta bera óskir sínar fram á, og búa sig svo vel undir sem þeir vildu í gildonum. En þetta nægði þeim nú ei, og það sást hjer (Ijótt að, svo mikið sem Frakkar æpa um frelsi, jöfnuð og bróðurást, þá er þó livergi eins lítíð af sönrium almennings anda eins og einmitt hjáþem; fáir hugsa um það hvað vilji almcnnings er, en hver hugsar að eins um að hafa sitt fram hvernig sem hann getur — og til þess að reyna þett, fengu gildamenn nú bráðum tækifæri. Á þinginu átti 15 Maí að ræða um viðreisn Póllands, hvort Frakkar skyldu byrja strfð vegna hcnnar cða ei. Meiri hlutinn vissu menn að mundi verða móti því, en hvort sem það nú var rjett eða ei, þá áttu menn ei að reyna að vinna sitt mál nema með andlegum meðölum — en svo leist ekki gildamönnum. jieir höfðu daginn áður ákatlega rætt málið í skálum sfnum, og þegar sem hæðst stóð í þing^alnum komu oddvitar þeirra: Blanqui*', Barbés, Hubert, Raspail * t*aft kann að vera vfer höfinn gert Blanqui rangt í fyrra þar sein vfer kölluðum hann mesta fant; þií voru honuin reyndar borin <í brýn allra aví-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.