Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 186

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 186
188 NORBURFARI. En þar koina ei inálinuvið, og vjer viljum mí aðeins biðja skynsama menn, að dæma iim, hvort það hafi verið svo undarlegt sein O. St sjálfum þykir, þó N</ Fjeíagsnl ekki vildu taka upp þenna þátt lians, sem ekki einasta í sjálfum sjer er lítilfjörlegur, en 1/ka, það sein hann er, öldungis gagnstæður stefnu þeirra, sem er að vinna fyrir frainförum Islands í ölln góðti, eins hvað inn- lenda menntan áhrœrir og annað. NtS höfnm. vjer skoðað báða þætti Reykjavp. sinn f hverju lagi, en þó er enn eptir eitt atriði sem báðum ber öldungis saman nm. Þeir segja nef- nilega að vjer viljum ekkert annað enn nýða danska háskólann og útrýma allri menntan á Islandi ineð þvf að banna mönnuin að sækja til hans — en hvar geta þeir sýnt að vjer höfnin gert þetta ? Vjer höfum aldrei sagt að vjer hefðum neitt á móti háskólanum 1 Höfh fyrir sig, sem dönskum háskóla, en vjer höfiun sagt hann væri ónýtur sein embætfismannaskóli fyrir Islend- inga. fað er svo langt frá að oss fmnist þetta neitt last um háskólann hjerna að oss íniklu fremur þykir það öidungis eðlilegt að Danir hvorki geti nje eigi að kenna Islendinguin til embætta á Islandi — það eiga Islendingar sjálfir að gera, og það geta þeir líka ef þeir vilja. En þó ver höfuin orðið að sýna lönanin vorum hve ónýtur háskólinn i Höfn sje í þessu tilliti, áður enn vjer hvett- uin þá sjálfa til að stofna sjer embættismannaskóla, þágetur enginn sanngjarn maður til þess tekið — menn fá svo bezt aðra tii að byggja nýtt hús að menn fyrst sannfæri þá um að eitthvað sje að hinu gamla. t*að er því líka til litils fyrir Reykjavp. að segja það sje ómögulegt að kenna þau fræði, sem vjer tolum uin, á Islandi, meðan hann ekki sannar að þau verði betnr kennd annar- staðai, og vjer fyrir vort leiti eruin sannfærðir uin að islenzk embættisinanna- efni geti nú sem stendur miklu betur lært íslenzk lög hiá einhverjum sýsluin- annj, sem sjálfur hefur lagt sig eptir þeim, enn við háskólann i Höfn. Vjer höfum sagt að menn eigi að sni'ða sjer stakk eptir vexti, og það tjái ei að taka ekki það, sein menn geta fengið, vegna þess að menn geti ei náð ölln, Allt annað segjum vjer nú að sjeu eintomir hugarburðir Reykjavp., og hyað t. a, m. þakklátseininni viðvíkur, sein hanu eins í menntan og öðru segir við sjeuin Dðnuin um skyldir, þá holdum vjer að hún sje einn af þeim verstu. Fyrst og fremst sýnduin við þeim hana einmitt bezt, ineð þvf að 1 jetta á þeim þeirri byrði að kenna okkur. og svo höldum vjer ei heldur að við sjeuin þeim svo mjög skyldir um noickurt þakklæti. I*að er heidileg villa Póslsins, þégár hann heldur háskólinn { Höfn hafi vakið þjóðernisanda Islendinga aptur; það eru sögurnar og fomritin, sem geyind eru og útgefin í Kaupmanna- liöfn, en ekki háskólakennslan þar, sem hefnr koinið þessu til leiðar; það er rödd forfeðra vorra úr haugum þeirra, en engin dönsk inenntan. Danir mega f raun og veru miklu fremur þakka okknr enn við þeim, þvi Tsland og pau norrænu fræði, sein því æfmlega fylgja, hafa mikillega haldið við þjóðerni þeirra, og bundið þá við Norðurlönd — annars væru þeir ef til vill löngu orðnir þýzkir, sem þeir þó eivilja. Hvað því viðvfkur að vjer höfum viljað banna Islendinguin að fara hingað til háskólans til að leita sjer almennrar menntnnar, þá er það ekki nema ósannleikur úr Reykjavp., því þó vjer viljum að allir islenzkir embættismenn geti tekið einbættisprófm á Islandi, þá liggujr það engan veginn jiar f. Vjer sögðum í fyrr^ytð vjer vildum að hverjum væri frjáist að fara íþvi skyni þangað, sein honuuðlitist óg hann hefði bezt færi á; eh þess vegna viljuin vjer ei heldnr að öl®menntan þurfi að vera bundin eimmgis vil danska háskólann, þvi eins og ReyTíjavp. segist hata alla hálf- menntan, eins hötmn vjer alla einokan á inenntan, og þeir sein hana verja aýna bezt ineð þvi. að þeir eru ei neina hálfmenntaðir. Að endingu viljmn vjer nú biðja góða menn að taka ei orð vor svo sein vjer höfuin vlijað gera h'tið úr öllum, sem lært hafa við háskólann f Höfn — vjer bernin of mikla virðingu fyrir mörguin af þeiny til þess. Vjer höfum aðeins varist árásum annara , og skrifum líka einungis móti þeim, sein án þess að hafa sjer annað til ágætis enn eitthvert embættispróf, þó þykjast iniklir af lærdómi sínuin. !»að er hlægilegt að heyra sl/ka menn vera að verja menntanina og br/xla öðruin rnn að þetr vilji niður brjóta hana, ef þeir ei vilja knlla svo htð skrifstofulega sainsull af ahnennmn fræðmn og nróflegum einbættislærdómi. Vjer skulum þvf framvegis ei hirða uin þó slikir ínenn geri oss þessar gersakir, því orð þeirra eru eif þess verð, og culpari a eulpatis er æfinlega betra enn að verða fyrir brósi þeirra. ENDI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.