Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Page 19

Eimreiðin - 01.01.1900, Page 19
l9 við þetta ætti þá reglan að vera, að kjósandinn lcysi alla þingmenn á landinu eða 30 menn alls. Eg vona að menn sjái þegar í stað, hversu þetta er fráleitt. Það eru fæstir, sem þekkja 30 af þing- mannaefnunum, og þótt þeir þektu þau 30, þá mundu fáir kjós- endur með góðri samvizku geta gefið þeim öllum atkvæði sitt. Auk þess sem þetta væri hið sama sem að skipa mönnum að kjósa í blindni eða jafnvel gegn sannfæringu sinni, þá væri þetta bygt á þeim ramskakka grundvelli, að hver kjósandi ætti í raun og veru að ráða allri stjórn landsins, þar sem hver kjósandi á að eins með atkvæði sínu að hafa áhrif á landsmálin í hlutfalli við önnur atkvæði samlanda sinna. Kjósandanum er nægilegt að hafa einn fulltrúa fyrir sig. Pegar hann má velja úr öllum þingmannaefnum landsins, þá getur varla hjá því farið, að hann geti eigi fundið einhvern fulllrúa, er hann telur treystandi til að vera það. Ef hann svo vill styðja fleiri þing- mannaefni, þá getur hann greitt atkvæði með þeim flokki, er hann fylgir að málum. En það sýnist eigi vera rétt, að leyfa kjósanda að kjósa fleiri eða færri þingmenn sitt úr hverjum flokki; atkvæða- greiðslan verður á þann hátt bæði flókin og svo sjáum vér eigi, hvert gagn er í því, að kjósendur séu að hringla þannig með at- kvæði sín. Vér sjáum því, að tillaga Will. Scharlings prófessors um það, að kjósandi gefi einum framboða atkvæði sitt, er á full- um rökum bygð. En eins og ég hef tekið fram, þá er eðlilegt, að kjósandi geti greitt atkvæði með þeim flokki, er hann fylgir að málum. Flestir hafa heyrt dæmisöguna um föðurinn og stafina. Pegar faðirinn tók alla stafina í einu, þá var eigi hægt að bijóta þá, en þeir hrukku allir sundur, þegar tekinn var einn og einn. I’aö er mikill munur á því, hvort kjósendur eru á tvístringi og sundrungar- andi ræður meðal manna, eða hvort menn sameina sig og fylgja ákveðinni stefnu. Pess vegna eru í öllum siðuðum löndum stjórnmálaflokkar, sem fylgja einhverri ákveðinni stefnu í velferðarmálum landsmanna. Sérhver kjósandi verður að gjöra sér ljóst, hvort hann vill fylgja nokkrum flokki, og ef svo er, þá hverjum flokki hann vill fylgja að málum. En ef þetta er rétt, þá er einnig rétt, að kjósandinn geti sýnt það með atkvæðaseðli sínum, hvern flokk hann vill styðja. Eftir reglu Hagenbach Bischofs við hlutfallskosningar er það beinlínis ákveðið, að kjósa skuli eftir framboðaskrám. Kjósandinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.