Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Side 66

Eimreiðin - 01.01.1900, Side 66
66 að sjá fæturna, hnén og lærin á aumingja mönnunutn ganga upp og niður eins og bullur í gufuvél á eimskipi eða strokkbullur í ramgjörvu mjólkurhúsi. Vér komum þá fyrst að stóru og stæðilegu húsi tviloftuðu, sem Samúel Ólafsson söðlasmiður hefur látið byggja, það liggur fyrir öllum þeim sveitamönnum, sem koma þenna veg til bæjarins; þar hjá eru og fleiri ný hús allstór. Vér þrömmum svo áfram, fram hjá hverju húsinu á fætur öðru, og eru þau öll til komin á örstuttum tíma og þar með aukinn fólksfjöldi; þar á meðal er hús Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar bókbindara, fagurt hús og vandað, tvfloftað; í þeirri húsaröð er og lágt hús til hægri handar (er vér höldum til bæjarins), og á það Benedikt sótari; það hús er merkilegt að því leyti, að eigandinn er einhver hinn mesti kvæðamaður og einn af þeim fáu, sem heldur uppi rímunum, sem hin yngri skáld og fagurfræðingar hafa viljað út- skúfa og róið að því öllum árum að svifta fólkið þessari litlu skemtun, sem það hefur lengi haft, og komið inn hjá því óbeit og og fyrirlitningu fyrir því, sem þjóðlegt er, en ekki getað sett neitt í staðinn nema lélegar þýðingar, útlent rómana-rusl og kvæðarusl með útlendu sniði.1 Pá er þar næst hátt hús, sem minnir á »ský- skafarana« í Chicago, alt járnklætt, eins og nú tíðkast hjá flestum; það ruggar í stórviðrum eins og hafskip í ólgusjó, og er þar eng- um vært nema mestu fullhugum, og minnir ekkert hús eins vel á turninn Babel eins og þetta hús. — Ekki getum vér talið öll þau hús, sem vér förum fram hjá á þessum vegi; en lengra nær bæn- um er hús Guðmundar bæjarfógetaskrifara, alt úr steini og stein- límt utan, mjög vandað og snoturt, svo að ekkert hús annað tekur því fram; þar til liggur stór garður með ágætri girðingu úrgrjóti; í því húsi bjó Spence Paterson Bretakonsúll, og þar andaðist hann. Gagnvart þessu húsi er hús Steingríms Guðmundssonar snikkara, það er timburhús nýsmíðað, tvíloftað og hið snotrasta, en skamt þaðan er hús Óla norska, stór kassi tvíloftaður, timbr- 1 Nýlega hefur og komið fram í tveimur blöðum sú uppástunga, að afnema stuðla og höfuðstafi úr íslenzkum kvæðum, því þetta sé á eftir tímanum, sé »sóbl tízkunnar« — þá ætti líka að afnema alt rím og hendingar, því þær eru »á eftir tímanum* — það væri þá líka á eftir tímanum að tala og að lifa. Svo er dauða- dómurinn yfir »kenningarnar«, eins og þegar Sunnanfari er að tala um að »berja saman sin Berlings fley«, en svo lítur út, að þessir »fagurfræðingar« þekki engan skáldskap annan en íslenzkan (eins og þeir nú þekkja hann!) og viti ekki, að i öll- um skáldskap eru kenningar, nema menn fari að, eins og nú er titt, að bægja öllu á burtu nema daglegu baðstofuhjali, og kalla það »skáldskap«.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.