Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Síða 67

Eimreiðin - 01.01.1900, Síða 67
67 aður upp úr margvíslegu efni, en sjálfsagt allsterkur; framan úr húsinu standa langir plankar, drögur fyrir svalir (Altan), líklega ætlað til þess að halda ræður á, en ekki er þetta enn smíðað, og geta engir náð þar fótfestu nema fuglar himins. Par skamt fyrir innan er hús Péturs Hjaltesteðs úrsmiðs, stórt og mikilfengt og alt járni varið; þar eru gluggarúður svo stórar, að heila klukku- stund þarf til að horfa á hverja þeirra, og fyrir innan er sægur af úrum, fiðlum, zítherum, flautum, harmóníkum og alls konar hljóð- færum, og gengur alt og glamrar af sjálfu sér, hreyft af ósýni- legum höndum, svo alla sundlar, sem nærri koma, og hættir þetta ekki fyr en að kvöldar, þegar meistarinn segir sitt töfraorð: »þegið þið«. Nokkuð innar er hið mikla hús Schau’s steinhöggvara, eins og kastali, með flötu þaki, svo menn skyldu halda, að menn væru komnir suður í Egyptaland eða Arabíu, því hér geta menn gengið uppi á húsinu og litast um; í stórrigningum dynur á húsinu eins og þruma. Par bjó Jón Hjaltalín og Guðrún Hjaltalín eitt ár og var þar þá fallegt um að litast, alt með myndum og málverkum og ýmsu skrauti, og sigurverk með fugli, sem kom fram hverja klukkustund og galaði Bjarkamál, eins og haninn yfir köppum Hrólfs kralca. Pá höldum vér nú lengra nær höfuðborginni og fram hjá mörgum húsum; þar er enn til vinstri handar steinhús Jónasar Jónssonar, sem gætir málverkasafnins og slær trumbuna, þegar uppboð á að vera; — eigi að drepa einhvern, þá er líklegt að trumban verði slegin; en þetta er engin barlómsbumba, heldur uppboðsbumba, manntalsþingsbumba og bæjarbumba. Par hér um bil gagvart er hús Benedikts kaupmanns Pórarinssonar, tví- loftað og stórt hús og járnklætt; þar er sölubúð og nýtt brauðgerðar- hús, og var mikil þörf á því, þar sem langt var orðið að sækja brauðin niður í bæinn, þegar húsunum og fólkinu fjölgaði svo óðum. — Pá göngum vér fram hjá nokkrum húsum enn og kom- um að einu litlu húsi til hægri handar, þar við húsið er garður og klettar allmiklir í jarðfastir, og ekki ólíklegt að álfar búi þar, en að eyrutn vorum ber eins og fjarlægan orgels-eim og fiðluhljóð, og er sem alt húsið syngi og hljómi, en enginn maður sést; húsið er úr timbri og segja sumir, að sá viður sé úr Argó. hinu nafn- fræga töfraskipi, sem Grikkir fóru á til Kolkis, þegar Jason sótti gullreifið, en Aþena hafði látið talandi grein af Dódónu-eik í fram- stafninn; en aðrir segja húsið bygt úr viði af hinu syngjandi tré, 5’
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.