Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Side 79

Eimreiðin - 01.01.1900, Side 79
79 blettinn er lækjarbakkinn bæjarmegin hlaðinn upp með tegldu grjóti, hefur kannske þótt skömm að, að láta hið sama vera ávalt fyrir augum landshöfðingjans, sem aðrir verða að þola. Áður voru og grindur fram með læknum bæjarmegin, en nú eru þær horfnar fyrir löngu, líklega til þess að auka frelsið, svo að hver geti drepið sig sem vill, eða eigi hægra með það. Vér skulum þá minnast á þær byggingar, sem eru næst lækn- um, fyrir ofan hann og neðan í’ingholt. Fram með læknum að ofan eru flatir, sem hallast niður að læknum, og standa þar fjórar álitlegar byggingar. Austast og næst Bankastræti er hið alkunna og gamla bökunarhús, sem ávalt nefnist »Bernhöfts bakarí«, það er upprunalega bygt af Knudtzon stórkaupmanni og fékk hann útlendan mann, að nafni Bernhöft, til að standa þar fyrir brauðagerð; var Bernhöft fátækur maður framan af, en reglusamur mjög og græddist fé, svo hann varð eigandi þessarar stofnunar, og var hún lengi ein um hituna og gat lengi fullnægt bænum, á meðan hann óx ekki mikið; en síðan hefur önnur orðið raunin á. Bernhöft gamli var elztur borgari í Reykja- vík og andaðist í hárri elli, en börn hans og barnabörn hafa haldið þar áfram og hefur þetta hús ávalt verið í miklu áliti. Húsið sjálft er mjög vandað og var lengi fram eftir, og er enn, með helztu húsum bæjarins; þar eru stórar útbyggingar á bak við og fagur blómgarður fyrir framan með skrautlegum reitum; þar var sólskífa í miðjum garðinum, og þar voru oft haldnar endur og gæsir og aðrir alifuglar, stundum kanínur. — Tkí er þar fyrir sunnan hús það, er Stefán Gunnlaugsson landfógeti lét byggja, en síðan átti M. Smith kauptnaður, þar bjuggu þau hjón rausnarbúi, Smith og kona hans, Ragnheiður Bogadóttir Benediktssonar, einhver hin mesta og álitlegasta hefðarkona hér á landi; eftir lát Smiths keypti Hannes Hafstein húsið og bjó þar, þangað til hann varð sýslumaður og bæjarfógeti á ísafirði, en þá keypti Guðmundur Björnsson héraðs- læknir húsið og býr þar nú. Fyrst var húsið lítið, þegar Stefán var í því; þar ólust þeir upp Ólafur Gunnlaugsen og Sæmundur frændi Stefáns; húsið var einnig merkilegt að því leyti, að þar var miklu hærra undir loftið í herbergjunum en í nokkru öðru húsi hér, að undan teknu »ytirréttarhúsinu«, þar sem prestaskólinn er nú; en Smith lét stækka húsið mikið og setja »kvist« ofan á það, og allmiklar útbyggingar eru þar á bak við. Flötin fyrir framan húsið er fögur og hallast ofan að læknum; brunnur er á flötinni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.