Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Page 85

Eimreiðin - 01.01.1900, Page 85
«5 Sigfús húsið og dubbaði það alt upp og bygði ofan á það stór herbergi, svo það er eitthvert hið mikilhæfasta hús í bænum, með loftsvölum; þar er ljósmyndahús uppi og þar myndaði Fúsi lengi múg og margmenni, og þótti enginn með mönnum teljandi nema hann væri myndaður af Fúsa; gekk þetta lengi, þangað til Fúsa leiddist, og tók þá Daníel mágur hans við; en í neðri herbergjun- um er bókaverzlun allmikil; þar er »Nýja sálmabókin«, þar sem sextíu og sjö sálmar byrja á »Ó« og átján á »Jeg«. Par í einu herbergi hafði Fúsi »Graphófónitin«, sem hann kom hingað með fyrstur manna og lét syngja á hann og leika lög og orð með göldrum. — Far næst er tvíloftað hús, sem upprunalega var bygt af Ahrens mylnumanni, og var þá þegar mjög snoturt; það hús keypti Helgi biskup Thordersen og bjó þar, eftir að kann flutti frá Laugarnesi, og þar andaðist hann; en eftir hans dag var húsið leigt út og bjuggu þar ýmsir: Dr. Jón Hjaltalín og eftir hann Benedikt Gröndal nokkur ár; seinast keypti Bjarni á Esjubergi húsið og bjó þar niðri ásamt tengdasyni sínum Porláki Ó. John- son; þar andaðist Bjarni, en I’orlákur lét byggja við báða húss- endana, svo húsið er nú helmingi lengra en það var upprunalega. Pað er mjög fagurt hús og stór herbergi. — I’ar næst er fremur lítið hús, einloftað, bygt af Jóni Borkelssyni rektor, sem þá var kennari við latínuskólann; en síðan keypti Helgi Hálfdánarson húsið og bjó þar, þangað til hann flutti upp í húsið, sem átt hafði Bergur Thorberg; síðan keypti Eggert sýslumaður Briem húsið og andaðist þar; er það síðan eign þeirra ættmanna. — I’ar næst er hús dr. Jónassens, landlæknis; en hann lét byggja það um 1874, ein- loftað með kvistum beggjamegin; það er mjög snoturt hús og höfðinglegt að fyrirkomulagi; dyrnar eru á suðurgaflinum, og hefur það tíðkast mjög síðan að hafa dyrnar á gaflinum, því það þykir rúmbetra. Petta hús er á horninu á þeirri götu, sem liggur frá skólabrúnni. I\ar gagnvart er steinhús, sem bygt er af Porsteini Tómassyni járnsmið, snoturt hús einlóftað og sementerað eða steinlímt utan; þar eru dyrnar og á gaflinum, andspænis við hitt húsið, sem síðast var talið. I’etta hús er -bygt þar sem áður stóð »Lækjarkot«, það var torfbær og stóð einna lengst slíkra bæja. Bá eru ekki fleiri hús í þeirri röð; en þaðan liggur bein gata fram með tjörninni og til barnaskólans. — Pá er út við tjörnina hið mikla og fagra hús Iðnaðarmannafélagsins: IÐNAÐAR- MANNAHÚSIÐ, með skrautlegum sal (sem síðar mun verða nefndur)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.