Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Side 94

Eimreiðin - 01.01.1900, Side 94
94 er ikke bange for Fischer«, þegar hann var fullur. Petta hús- keypti Tærgesen kaupmaður og bygði það upp handa konu sinni, svo hún gæti verið þar eftir hans dag; síðan keypti Geir Zoéga húsið, en bygði sér fagurt og stæðilegt hús seinna, í sömu götu og sama megin, og býr þar nú. Par endar sú gata, en þverbeint á þeirri götu á að koma ný gata, og hefur þar verið bygt eitt snoturt hús, sem Eiríkur járnsmiður á; gatan er skírð »Vonar- stræti«, líklega til þess að minna á vonirnar um dáð og dugnað, um samheldi og samvinnu, um ósérplægni og þjóðrækni; en ef þetta verður aldrei annað en von, þá ber »Vonarstræti« nafn með> rentu. — Gagnvart Geirs húsi er hús Forkels snikkara Gíslasonar, allsnoturt hús, og þar næst er lágt hús, sem Pétur Guðjónsson bjó seinast í og andaðist þar. Par sem þessi hús standa nú, var áður kot nokkurt lélegt og óþrifalegt, og kallað »Suðurb;erinn«, þar var Guðmundur fjósarauður, bæjarböðull, og hans ektakvinna »Manga með augað«, tvær af þessum gömlu fígúrum fornaldar- innar, sem nú eiga ekki sinn líka. Petta síðast nefnda hús bygðr Oddur Guðjónsson snikkari, bróðir Péturs, og hafði það upp á gamla móðinn, þótt hann væri duglegur smiður: alt bygt niðri í forinni og svo lágt undir loftið, að hár maður stendur þar varla uppréttur, en húsið er einloftuð lengja og ekki ásjálegt; þar andaðist Oddur, en Pétur tók þá við húsinu. En húsið er merkilegt vegna Péturs, því hann var merkilegur maður og einkennilegur að mörgu. — Par næst er lágt hús og einloftað. gamalt; þar bjó fyrrum Stefán Gunnlaugsson landfógeti, en síðan Einar Helgason snikkari, faðir Helga skólastjóra; Einar var einna helztur smiður hér þá, og merkilegur maður. Par varð draugasagan, sem Sigurður Breið- fjörð kvað um, og var þá þetta kveðið: »Austan kom ég yfir fjöll | einn um kaldan vetur, | það er nú mín ætlan öll | yður a5 drepa, Pétur«. Seinna átti Gísli Magnússon húsið og bjó þar lengi, en eftir hann fékk Steingrímur Thorsteinsson það og bjó þar nokkur ár, en flutti þaðan í hús föður síns, eftir hann látinn. Nú er húsið enn eign Steingríms; en þó að það sé »á eftir tím- anum« sjálft, þá er þar stór og góður matjurtagarður á bak við og ágætt hússtæði, sem er mikils virði. Pá er »HERKASTALINN«. Saga hans er þannig, að kaupmenn bygðu þar fyrst samkomuhús eða skytning, því að bæinn vantaði þá hæfilegt hús til veizluhalda og dansleikja, en »Gamli klúbbur- inn«, sem þar var hjá, var orðinn of lítill og öhæfilegur til allra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.