Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Side 119

Eimreiðin - 01.01.1900, Side 119
er reitur handa frakktieskum mönnum, sem deyja hér, og er þar ýms einkennileg prýði og öðruvísi en annarstaðar, en oft er það skemt af ýmsu hugsunarlausu fólki eða börnum, þótt bannað sé í lög- reglusamþyktinni (38. gr.); en við því verður varla gert, þar sem enginn sérstakur kirkjugarðs-vörður er, eins og í útlöndum tíðkast. REYKJAVÍK FYR OG NÚ. Fólkstala Reykjavíkur er nú 5240 (í allri sókninni S700), en fólksfjöldinn er ekki ætíð eins, því margt aðkomufólk sækir hingað á veturna og dvelur þá í bænum, en fer aftur þegar vorar. Hversu mikið bærinn hefur stækkað, má sjá á því, að um síðustu aldamót voru hér um 300 manna; árið 1821 er mannfjöldinn talinn eins, og um 30 hús (eftir Oddsens landaskipunarfræði); 1840 voru hér 900 menn; 1890 um 3700. Nú eru hús'.n á hmta hundrað að tólu, og hvað mundi Jón gamli Hjaltalín (faðir Jóns landlækis) hafa sagt við þessi »ósköp«, þar sem hann kveður í Tíðavísunum fyrir 1834: »I,ukku breyting lifir frek Áður fjöldi ýta var læknir Fróns og apótek ærinn saman komin þar, alt er flutt með atvik rík brjál sýndist að bera því inn í stóru Reykjavík. bakkafullan lækinn i.« Ekki vitum vér, hversu íniklu er eytt af matvælum; um það eru engar skýrslur til, sem nokkuð sé að marka (til að mynda um kjöt, smjör og fisk, sem neytt er í húsunum). Pótt húsunuin hafi fjölgað þannig, er útlit bæjarins yfir höfuð lítið breytt, og veldur því landslagið; þetta á einkum við sjálfan miðbæinn, sem er í kvosinni og elztur; en annars eru húsin dreifð yfir heilmikið svæði bæði til austurs og vesturs, og hús og garðar og nýjar götur komnar þar, sem fyrir fáum árum var ekkert annað en holt og urð. Raunar ber allmikið á hinum opinberu byggingum, en þær eru ekki nægar til að breyta gjörvöllu út- litinu. En nú skulum vér fara nokkur ár aftur á bak í tímann, og bera saman liðna tímann við það sem nú er. þegar við komum frá Skildinganessmelum, veginn sem liggur frá Bessastöðum, þá þótti okkur fremur fallegt að sjá bæinn, með öllum sínum rauðu húsaþökum, eins og þá tíðkaðist; við héldum að þar væri einhver jarðnesk paradís. Pá var eintómt holt, þar sem latínuskólinn er nú, og ekkert í Pingholtunum nema bæir og kot; enginn vegur austur úr bænum nema Skólavörðustígurinn, þá óruddur og hrjóstrugur, og lá fram á Öskjuhlíð og svolengra;
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar: 1.-2. tölublað (01.01.1900)
https://timarit.is/issue/178885

Link til denne side:

Link til denne artikel: Um kosningar
https://timarit.is/gegnir/991005769729706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1.-2. tölublað (01.01.1900)

Handlinger: