Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Side 128

Eimreiðin - 01.01.1900, Side 128
128 anna. En vaknaðir eru menn þó ekki enn í þeim efnurn, þó sumir séu farnir að rutnskast og í svefnrofunum. Ef menn væru vaknaðir, þá mundu menn ekki láta allar þær ár og læki, sem eru í hverri einustu landareign, vera alveg arð- lausa eða eyða afli sínu til ónýtis. Menn mundu þá taka sig til og leggja beizli við þessar ótemjur og knýja þær til að vinna fyrir sig. Menn mundu þá láta bæjarlækinn sinn mala kornið sitt, tæja og kemba ullina, spinna hana og vefa, framleiða rafmagn til ljóss og hita, jafnvel saga, hefla, smíða, flétta reipi og margt fleira, sem ekki verður nöfnum nefnt. En þessu fer svo fjarri, að fæstum virðist enn ljóst, að í ám þeirra og lækjum sé fólgið nokkurt afl eða auður. Og þó er hér um heljarmikið vinnuafl — og þá líka afarmikið auðsafn — að ræða, sem menn þannig láta liggja ónotað. Og það þó menn séu altaf að kvarta sáran yfir því, hvað fólkseklan sé mikil í landinu og og vinnuaflið dýrt. I’að virðist því ekki vanþörf á, að brýna það sí og æ fyrir mönnum, að jafnvel hinn minsti bæjarlækur á Islandi hefir í sér fólgið töluvert vinnuafl, sem gæti orðið eigandanum að miklum notum og gefið honum álitlegan ágóða, ef almennilega væri á haldið. Pví á íslandi eru altstaðar svo miklar mishæðir, að tæplega mun finnast sá lækur, að ekki sé í honum einhvers- staðar töluverður straumhraði og stærra eða minna fossfall eða buna. Og þar sem fallið er lítið eða lágt, mundi jafnaðarlegast án mjög mikils tilkostnaðar mega gera það stærra, eða mynda nýtt fossfall, og þannig skapa sér nýtt vinnuafl. En fyrsta stigið til þess, að mönnum lærist að nota það afl, sem fólgið er í ám þeirra og lækjum, er að menn hafi einhverja hugmynd um, hve mikið þetta afl sé í hverju einstöku tilfelli. En um það munu fæstir hafa nokkra hugmynd, og heldur ekki vita neir, einföld ráð til þess, að afla sér vitneskju um það án að- stoðar annara og meiri eða minni kostnaðar. Petta má þó finna með ofureinfaldri aðferð, svo að nærri lagi sé, og skulum vér nú skýra frá, hver hún er. Fyrst er þess að geta, að bæði vatnsaflið og önnur náttúruöfl eru vanalega talin í hestöflum. En 1 hestafl er sama sem 480 fetþuncL (á Englandi og Ameríku er það talið 550 fetpund). En 1 fetpund er það afl kallað, sem þarf til þess, að lyfta i pundi 1 fet frá jörðu á einni sekúndu. Sé nú miðað við minútu (en ekki sekúndu), þá verður fetpundatala hestaflsins auðvitað sextíu sinn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.