Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Qupperneq 131

Eimreiðin - 01.01.1900, Qupperneq 131
'31 mæli óprentuð, eins og hann að ölium líkindum gerir, og láta fjölda af yndislegum kvæðum liggja grafin hér og þar í blöðum og tímarit- um, eins og hann vitanlega gerir — að hann skuli ekki safna þeim auði saman og bjóða hann þjóð sinni í heild, en í stað þess hafa farið að fá kostnaðarmann að tveimur af þessum gömlu leikritum sínum. Til »Skuggasveins« kemur það ekki, sem hér er sagt. það var ekki nema sjálfsagt að gefa hann út. í hinni eldri mynd sinni veitti hann þjóðinni marga ánægjustund. Og hann hefir ómótmælanlega tekið breytingum til bóta. Ég hefi áður (í Lögbergi 1895) gert grein fyrir þeim umbótum. Sýningarnar eru orðnar fjölbreytilegri, atburðirnir fjörugri og betur fallnir fyrir leiksviðið. Hrottaskapurinn er minni, gamansemin og fyndnin meiri. Lyndiseinkunnimar eru skýrari. Skuggasveinn er ekki lengur viðbjóðslegt tröll, heldur er hann orðinn menskur, þó að mikið vanti á, að mönnum sé sýnt svo inn í sál hans, sem þarf, til þess að auðvelt sé að sætta sig við hann. Ogmundur, lárcnzíus og Siguriur í Dal hafa og skýrst mjög við breytinguna. En þrátt fyrir allar þessar umbætur, ber »Skuggasveinn« þess órækt vitni, að síra Matthías er ekki leikskáld. Hann kann ekki að rita samtal, að minsta kosti ekki fyrir leiksvið. Blærinn yfir samræðunum er hvergi eðlilegur. Hann kann aldrei að afhjúpa hugann með einni og einni setningu. Og hann virðist enga hugmynd hafa um þann fallanda og stíganda skapbrigðanna, sem er óhjákvæmilegt skilyrði þess, að sam- ræðan njóti sín til fulls á leiksviðinu. AUs þessa hefi ég orðið átakan- legast var við það, að eiga þátt í að koma leiknum, í hinni endur- bættu mynd, upp á leiksvið. Auk þessa eru nokkur atriði enn í leiknum, sem verða skopleg, án þess höf. ætlist til, eins og það til dæmis, er vopnaðir fjandmenn fleygja frá sér vopnunum og fara að glíma um lífið, eða að sekt og sýkna Haralds verði undir því komin, af hverri ætt hann er. En þrátt fyrir það verður »Skuggasveinn« vafa- laust þjóð vorri lengi til ánægju enn. Af hinum leikjunum er það í fljótu bragði að segja, að mér er sár- nauðugt að minnast á þá. Ég get ekki betur séð, en að alt fólkið í »Vesturförunum« láti likast því, sem það sé ekki með öllum mjalla. Helzt er gaman að Gabríel, vesturfaraagentinum, því að sumt er ekki ósmellið, sem hann segir, þó að engum manni sé hann líkur. Aðal- hugsunin virðist vera sú, hve örðugt sé að skilja við ættjörð sína. En ekki tekst höf. að leysa hnútinn á annan hátt en þann, að skjóta inn í atriðum, sem engin drög liggja til í leiknum, fótbroti og skilríkjum fyrir því, að stúlka eigi annan föður en sagt hefir verið. — Með engu móti fæ ég séð, hvernig höf. fer að kalla »Hinn sanna þjóðvilja* sjón- leik. Ritstjóri situr inni hjá sér og til hans koma nokkurir menn, 9*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.