Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Side 134

Eimreiðin - 01.01.1900, Side 134
•34 persónur leiksins? Eftir titlinum að dæma hljóta þær að vera Kolbeinn og biskup; en það ber alt of mikið á öðrum persónum (t. d. Þórólfi) í samanburði við þá. Aðalgallinn er fólginn í því, hvemig þráðurinn ( leiknum er spunn- inn og uppistöðu og ívafi fyrir komið. Þegar fyrsta þætti er lokið, búast menn við, að leikurinn eigi að snúast um sættina; menn búast við, að hún verði rofin, af því að hún er nauðungarsætt, að því er annan málsaðilann snertir. Þetta verður líka; en svo kemur það upp úr kafinu, að þetta er að eins inngangur; Þórólfur fer til helvítis, og leikurinn byggist nú á nýjum grundvelli. Það ber alt of lítið á Kol- beini og biskupi í fyrsta þættinum. Líku er að gegna um Kolbein, að höfundurinn lætur menn búast við alt öðru um hann, en síðar reynist. Menn halda, að hann eigi að deyja, og að gangur leiksins eigi að verða eins og áður er á vikið. En í hinum þáttunum er hann þvert á móti í fullu fjöri og fær til alls. Frá mannlegu sjónarmiði er auðvitað ekkert ónáttúrlegt í þessu, en frá sjónarmiði leiklistarinnar er það ekki nauðsynlegt í þeim skilningi, að lesandinn hljóti af sjúkleikanum að ráða í heilbrigðina. Niðurlag leiksins er ekki heppilegt. Menn hefðu ekki búist við, að það yrði þannig lagað, og höf. sýnir oss ekki, að það hljóti að verða svo. Ég get ekki skilið ótta Kolbeins fyrir bannfæringunni; það er að segja frá sjónarmiði sögunnar get ég vel skilið hana, en ekki frá sjónar- rniði leiklistarinnar eða leiksins. Mynd biskupsins er — út af fyrir sig — vel dregin; en í þessu sambandi kemur hann ekki vel við, Áður í leiknum er hann látinn standa Kolbeini á baki í öllu. En til þess að hann gæti haft þau áhrif á Kolbein, sem hann hefir í síðasta þættinum, yrði honum að vera lýst sem mikilmenni. Niðurlagið vantar greinilegan aðdraganda í því, sem á undan er gengið; þess vegna verður ekkert úr því. Þetta hefi ég út á þennan sjónleik að setja, sem ég þó dáist svo rnjög að, að því er einstök atriði snertir. Framsetning þeirra sýnir fyllilega, að Indriði Einarsson er mikilhæfur rithöfundur. Mér kemur það svo fyrir sjónir, að hann hafi náð föstum tökum á hinni fornu menning og listum ættjarðar sinnar. Ég held, að hann hafi einmitt valið sér rétta braut, er hann tók sér fyrir hendur að fást við þær og yngja þær upp. Leiklistarformið sjálft — eins og það kemur fram hjá honum — hlýtur hann að hafa lært af útlendingum; en frumdrættirnir vóru áður til heima fyrir. Hann hefir lært að hlúa að þeim frjóöng- um, sem fyrir vóru í íslenzkum jarðvegi, svo að þeir hafa vaxið upp og borið góðan ávöxt. Sjónleikur hans kemur því fram sem samsmíði góðrar, þjóðlegrar, íslenzkrar íþróttar og valins íslenzks nútíðar-lista-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.