Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1940, Page 196

Skírnir - 01.01.1940, Page 196
Skírnir Heilbrig’ðismálaskipun fyrir 100 árum 193 sótt kallast, þegar limirnir detta sundur í liðamótum svo að segja sjálfkrafa; fylgir það oftast nær á eftir langvaranlegum dofa ell- egar ichtsýki". Sbr. og sjúkrasögur á bls. 30—31 og 74—75 i riti Jóns Péturssonar „Um ichtsýki", Hólum 1782. 5) Sjá fróðlega ritgerð um „Holdsveiki á íslandi" eftir M. Júl. Magnús yfirlækni, i 3. tbl. Læknablaðsins 1938. 6) Sjá sömu ritgerð; þar er talið, að 30. júní 1938 hafi aðeins verið 29 holdsveikir menn á landinu, meiri hlutinn á spítala. 7) Hvorki í farsóttatali Schl. né í Skýrslu um manndauða á fs- landi 1735—1915, sem prentuð er í Lbl. 1917 (tekin upp úr Lög- fræðingi fram til 1895) er þó að sjá, að barnaveiki (Diphtheria «ða Corup) hafi gengið neitt þeirra ára, er hér ræðir um. En þessu er engan veginn að treysta, því að bæði var kighósta og barnaveiki mjög ruglað saman af læknum ekki síður en leikmönnum, og hitt víst, að sóttir eru mjög vantaldar í þessum yfirlitum. T. d. var taugaveiki mjög útbreidd og víða þung á árunum 1846—49, og hér að framan hefir verið sýnt, að taugaveiki gekk víða 1839—42, en í skýrslunni í Lbl. er hennar ekki getið neitt þessara ára, nema 1841. Kighósti er hins vegar talið þar að hafi gengið 1839—42 (Schl. telur hann 1839 og 1841), en eins og sýnt er í meginmál- inu eru miklar líkur til að barnaveiki hafi stungið sér niður þá líka og verið ruglað saman við kíghóstann, sem greinilegri farald- nr hefir verið að. 8) Schl. bls. 118 og 144. 9) f einni lýsingunni, úr Stóruvallaprk., getur að vísu leikið nokkur vafi á um, við hvað er átt, því að þar, er helzti sjúkdómur talinn „sú so kallaða barnaveiki, sem er snertur af ginklofa“, en úg ætla samt, að fremur sé þarna um ginklofa að ræða en barna- veiki, enda er ginklofa getið í næstu prestaköllum, en barnaveiki ekki. 10) Hér er auðvitað ekki átt við sýkilinn, er ginklofanum veld- nr, því að öll skilyrði vantaði á þeim tímum til þess að hann yrði fundinn. 11) Schl. bls. 51, 68 og 199. Hann getur þess (bls. 51), að í Reykjavík og nágrenni hafi flestir verið bólusettir og þar hafi ekki dáið nema 15 úr bólunni af 12—1300 manns, en í verbúðum nokkr- um (et Fiskerleje), þar sem flestir voru óbólusettir, hafi dáið 40 af 600. 12) f einni lýsingunni (úr Stöðvarprestakalli) er þessi klausa Um meðferð á gulu: „Við gulu er af sumum brúkað að svelgja lifandi marflær, og hefir það oft gefizt vel, lika og að sjóða þær 1 mysu og drekka af þeim síðan“. í lýs. úr Garðaprk. segir prest- urinn (Árni Helgason, stiftprófastur), að menn gleypi marflær Vl<5 lifrarveiki, „og hefir tveimur batnað, er ég til veit“. 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.