Jörð - 01.09.1947, Blaðsíða 24

Jörð - 01.09.1947, Blaðsíða 24
22 JORÐ staðarlilíð. Frú Hildur var líka nokkurskonar banki, bæði fyrir þessa sveit og sýsluna í heild. Til hennar leituðu margir um peningalán, og það efnaðir bændur, því að í þá daga léku menn sér ekki með peninga, eins og nú á dögum. Eg held mér sé óliætt að fullyrða, að hún hafi engan látið synjandi frá sér fara. Einu sinni skrifaði henni embættismannskona1) og bað hana að lána sér þrjú hundruð krónur. Frú Hildur vissi, að tregt mundi verða um greiðslu á þeim peningum aftur, svo að hún léði henni ekki féð, en sendi henni eitt hundrað krónur að gjöf. Þessu sagði hún mömmu frá, svo að eg heyrði.-------Frú Hildur var fyrstu árin, sem hún var í Þverárdal, í sjálfsmennsku, en eftir að Ingibjörg kom til Brynjólfs,2) var liún hjá honum, keypti af honum fæði og það, sem hún þurfti. Hún kom lítið að matarstörfum eftir það. Þó gerði hún það stundum eftir það, ef einhverjir hennar gestir voru komnir þar. Eg man eftir því, að eg kom að Þverárdal, þegar eg var krakki. Þá var Scheving sonur hennar þar, og Jiá var hún að matreiða steik og sætsúpu í hlóðum frammi í eldhúsi (þá var ekki nein eldavél til í Þverárdal). Þetta var fyrir aldamót, áður en byggt var. Eg man eftir því, að hún gaf mér að borða af þessum mat, og eg man það enn, hvað súpan var góð. Eg man, að hún var að segja mömmu ýmislegt um matreiðslu á breyttum mat. Á því þykist eg vita, að hún hafi verið góð matreiðslukona. Frú Hildur var mest við tóskap á veturna. Hún tók ofan af ullinni, kembdi hana og spann, og það gerði liún af hinni mestu snilld. Eg horfði oft á hana spinna, og af henni lærði eg bezt að spinna. Úr bandinu prjón- aði hún svo sokka, vettlinga og trefla, allt í höndunum (úr þessu hárfína bandi) og gaf J)að sonum sínum og fólkinu, sem var í Þverárdal, og fleir- um, því að hún gaf mörgum, svo að lítið bar á, eins og Jm manst. Frú Hildur gerði ýmis vik í Þverárdal. Hún tók t. d. alla olíulampa, sem til voru á heimilinu, á hverjum morgni, á veturna, verkaði þá og lét á þá olíu, svo að þeir voru allt af hreinir, Jjegar á þeim þurfti að halda. Hún var sparsöm og nýtin á allt, svo að Brynjólfi Jrótti hún nú stundum of sparsöm á að kveikja hjá sér á borðlampa, sem allt af stóð á borðinu hjá henni. Sjálfur var hann ekki sparsamur á neitt og sízt á ljós. Einu sinni var hann að spila með sinum heimamönnum og N. N. langt fram á nótt og hafði fjögur ljós. Allt í einu opnar frú Hildur stofuna, staðnæm- ist í dyrunum, lítur yfir hópinn og segir: „Allir fullir og fjögur ljós.“ Allir hlógu, og Brynjólfur bað hana að flýta sér inn aftur. Frú Hildur hafði bréfaviðskipti við margar konur í Reykjavík. Ekki man eg nú, hverjar |>ær voru, nema ein )>eiiTa var frú Ingibjörg Johnson, kona Þorláks O. Johnsons, kaupmanns. 1) Vegna lifandi barna þessarar konu hefi eg fellt nafn hennar úr bréf- inu. — S. G. 2) Hér er átt við Ingibjörgu Ólafsdóttur, sem fjölda ára var bústýra Brynjólfs í Þverárdal, sem síðar verður gelið. Gegndi hún ráðskonustörfum sínum með mcstu prýði og myndarskap.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.