Jörð - 01.09.1947, Blaðsíða 110
B. O. B.:
Bækur sendar JÖRÐ
Breytingar á framburði og staf-
sctningu cftir Bjöm Guðfinns-
son. 71 bls. (í stóru álta-blaða-
broti). Útgcf.: ísafoldarprent-
smiðja li.f.
Fyrri hluti bókarinnar er fyrirlestur
sá uin framburð (og stafsetningu), er
höf. flutti snemma i fyrra-vetur og get-
ið var í síðasta liefti JARÐAR. Síðari
hlutinn skýrir frá námsskeiðum, sem
höf. hefur haldið í Laugarnesskóla í
Reykjavík með fácinum kennurum og
36 börnum. A námsskeiðinu var flá-
mæltum bömum kennt réttmæli, hv-
hljóð var kennt fyrir kv- (í orðum eins
og hvar, hvolpur o. s. frv.)*) og rétt
k-, p- og t-hljóð kennt (í orðum eins
og raka, lipur, sitja — í stað linmæl-
anna). Skýrt er lauslega frá aðferðun-
um við þessa kennslu. — Loks eru sett-
ar fram beinar tillögur um almennar
opinberar ráðstafanir, cr séu byrjunin
á samræmingu framburðarins í land-
inu. Eru það hin sömu atriði og hér
að framan eru greind. Auk þess mælir
höf. tneð „raddaða framburðinum
norðlenzka" og „rl-, rn-framburðinum
skaftfellska". Loks gerir ltann ráð fyrir
útrýmingu nokkurra óæskilegra mál-
lýzkuatriða, svo scm „habbði", „saggði"
(norðlenzkt), högga, lepa (skaftfellskt)
o. s. frv.
Höf álítur, að framburðarkennslan
eigi að fara fram með lestrarkennsl-
unni og stafsetningarkennsla í nánu
sambandi við það. Kcnnaraskólann tel-
ur hann eiga að ganga þannig frá
*) Sú athugasemd skal gerð hér, að
mér er ekki ljóst, hvað það er, sem
gerir „ókringda hv-ið" réttmætt frem-
ur en kv-ið.
kennaraefnunum, að þeir verði færir
um að hafa slíka kennslu á hendi. En
fyrst um sinn verði þó að halda, attk
þess, námsskeið fyrir starfandi kenn-
ara. —
Allir íslenzku-unnandi menn ættu
að kynna sér þessa bók og gera sér
ljóst, hvaða afstöðu þeir vilji taka til
málsins, því það er tungú vorri mjcig
mikilvægt.
„Víðförli" nefnist nýlegt „timarit
um guðfræði og kirkjumál". Eru tvö
hefti, af fjórum á árinu, komin út.
Ritstjóri cr séra Sigurbjörn Einarsson,
dósent í trúfræði; útgefandi cr „Helga-
fell". „Víðförli" fer vel af stað, að
JÖRÐ þykir: Er skörulegur og skel-
eggur, skýr og skarplegur oftast, stund-
um djúpur og ósjaldan óvanalega
snjall. Leyiiir það sér ekki, að ritstjór-
inn er vel lærður maður með vakandi
sambönd við eigin samtíð. Trúarskoð-
un hans cr mjög kirkjuleg, — evan-
gelísk-lúthersk gætum við vel sagt. Eigi
lesandi Jtessara lína örðugt með að
ímynda sér, hvcrnig slíkt má fara satn-
an við lýsingar þær á ritstjóranum,
sent hér á undan eru gcngnar, er
vandalaust að benda á ráð við þcim
örðugleika: Líta Itara í „Víðförla" —
l. d. greinina „Efnið frá upphafi" í 2.
hefti.
Annars skal hér öðru fremur bent á
greinarflokkinn um Skálholt, sem er í
báðum heftunum. Er það tillaga rit-
stjórans, að biskup verði settur í Skál-
holt og Skálholtsstifti hið forna, utan
Reykjavíkur, að mestu lagt undir
hann, — þó að nokkru með Reykja-
vikurbiskup sem yfirembættismann
(Norðurlandsbiskup kæmi svo væntan-