Jörð - 01.09.1947, Blaðsíða 176

Jörð - 01.09.1947, Blaðsíða 176
174 JÖRÐ Það er hátíð, ekki síður nú en þá, að lifa nývakinn danskdóm. Við megum bara ekki gleyma því, að ekki er allur danskdómur í Suður-Slésvík nývakinn. Hann er til ævaforn þar syðfa, meira að segja án þess að nokkurn tíma hafi á hann runnið blundur. Slíkar ættir eru til þar í landi. Það eru margir jarðstönglar í Slésvíkurmoldinni frá fornu fari, sem ekki þurfa annað en vorveður til að skjóta upp grózku- miklum sprotum. Og það er danska þjóðin, þing Danmerkur og ríkisstjórn, sem getur lagt vorveðráttuna til. FEBRÚAR 1946 gerðu allir flokkar danska ríkisþings- Zj l . ins sameiginlega yfirlýsingu um, að nauðsynlegt væri, að stjórn Su.ður-Slesvíkur og Holsteins vœri aðgreind, jlótta- fólkinu i Suður-Slesvik vikið burt-og danskt gert jafnrétthátt þýzku i fylkinu. En hvernig á að koma þessu í framkvæmd? Það þarf ekki að ætla, að það verði nokkru sinni, ef Suður-Slés- vík verður áfram undir brezkri umsjón og ekki heldur, þó að „Sameinuðu þjóðirnar" tækju við. Á þeim vettvangi sýnist aðal- sjónarmiðið, orðið, að tryggja sér atbeina Þýzkalands í „næstu styrjöld". Ekki hef ég heldur trú á, að Norðurlönd taki að sér umboðsstjórnina. Ég sé ekki nein úrræði önnur en að Danmörk taki að sér ábyrgðina á því að sjá um framkvæmd þessara þriggja óumflýjanlegu nauðsynja. Þær verða ekki framkvæmd- ar með öðru móti. 9. september 1946 sendi brezka ríkisstjórnin okkur orðsend- ingu, þar sem okkur var gert að velja á milli þriggja kosta: 1) skipta á fólki eftir þjóðerni, 2) landamæratilfærslu án þess að leita atkvæðis fylkisbúa og 3) þjóðaratkvæðagreiðslu og landa- mæratilfærslu samkvæmt niðurstöðum hennar. Ef við tækjum ekki einhvern jressara kosta, yrðu öll dönsk afskipti af fylkinu og málefnum fólks jiar að hætta. Danska stjórnin svaraði 18. Október og stóðu allir flokkar að svarinu aðrir en Kommúnistar. í því var að nokkru hliðrað sér hjá að svara beint. Lýst var yfir, að fyrstu kostirnir tveir kæmu ekki til mála, en viðvíkjandi hinum Jn iðja var tekið fram, að ekki væri unnt að fá neina trausta vitneskju um raun- verulega eða frambúðar afstöðu Suður-Slésvíkinga með at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.