Jörð - 01.09.1947, Blaðsíða 191

Jörð - 01.09.1947, Blaðsíða 191
B. O. B.: Verkfall JÁ, við höfðum verkfall. íslendingar, fyrir sköinmu — mikið og ekki með öllu ómerkilegt Dagsbrúnarverkfall. Það er eins og þorra manna sé ekki ljóst, hversu alvarlegt mál það er að gera verkfall nú á dögum, þegar ekki er um að ræða „kúgaða stétt“, heldur jafn- vægisleit álíka sterkra aðilja lí arðskiptingu þjóðfélagsins, er oft getur verið hið mesta álitamál. Því sýnilegt er, að verkfall getur liæglega verkað sem tilræði við þjóðfélagið eða blóðtaka úr því. Það er ábyrgðarhluti, þcgar svo stendur á, að taka, þó að ekki sé nema eitt svolítið hjól úr afkomuvél þjóðfélagsins og segja við það: „Þú færð ekki hjólið aftur, nema þú látir að vilja mínum.“ Það má vel til slíks vanda til þcss, að það sé ekki í ætt við hina kunnu setuingu „Peningana cða lífið“. ,,Verkfallsrétturinn“ á að vera „helgasti réttur verkalýðsins“! Vcrkfall er þó í eðli sínu ekki neinn „réttur“, heldur hreint neyðanírræði. Það er lífsnauðsyn þjóðfélagsins, að hver maðtir og hver stétt starfi af heilum huga og undan- bragðalaust mcð öllu — eins og t. d. er ætlazt til á Sovjct-Rússlandi. Það eru engin eðlisrök að því, að ísland geri minni kröfu til hollustu þegna sinna en Rússland. Eðli verkfalla, eins og nú er ástatt í hciminum, má ljóslega sjá af þvú m. a., ekki er skirrst við að stofna milljónum manna í hungursnevð vegna óvissrar tilraunar til að knýja fram „kjarabætur“ sér til handa, cr þykja „eftir atvikum“ róttmætar, þó að ekki liggi við neyð. Hjartaharðúðin í kröfunni fyrir eigin »hagsmuni“, hvað svo sem það kostar aðra, er samt ckki nema grunnfær hag- sýni, þs-í að allur er heimurinn í samábyrgð, hvort honum svo er ljúft eða leitt. Eeiðin til að fá „kjarabætur" handa þeim, sem úr minnstu hafa að spila f þjóðfélaginu, er ekki að knýja þá eða ginna út í verkfaU, sem framleiðsla þjóðarinnar bíður linckki af, svo að minna verður til skiptanna milli þegna Þjóðfélagsins á eftir. Lciðin til kiarabóta er sú, að hver stétt og hver maður vmni af einlægni og áhuga otr með öllu án undanbragða, liver á sínum stað. Þá Vc* framleiðslan og notast til hl'ítar og þar með vex hlutur hvcrs eins og heldur ■'fram að vaxa. Þetta er einhlítt til lausnar á okkar eiein afkomuerfiðleikum. Og Þó að einhver misbrestur yrði stund og stund á fullkomnu jafnræði í arðskipt- ‘ngunni, þá eru það minna háttar atriði, sem alltaf mundu leiðréttast sitt á *lVa8, með stillingu og festu. Það er gott að vera þe<Ti i ósýtingssömu þjóðfé- ^aR*> þar sein andinn cr sá, að gera sitt bezta, án harðbalalcgs Iaunametings, — Þav blómgast allt, skapið batnar, menn unna hver öðrum góðs og ætla hver “Örum gott. Þar ríkir gagnkvæmt traust — otr traust er undirstaða allra viðskipta °S samtaka, skilyrði þess, að menn lifi ekki og starfi með hálfum huga. Hins Vegar er ekki gott að vera þegn þjóðfélags, þar sem hugurinn er allur við það að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.