Jörð - 01.09.1947, Blaðsíða 187
JORÐ
185
18. Kgl-hl De3xe2
Nú hefur hvítt varla efni á að leika
DXa7, vegna R—d3! og næst H—c2!
sem væri reiðarslag. Svart hefur þvi
unnið tvö peð með góðri stöðu, sem á
að duga til vinnings. Eigi að síður er
stðari hlutinn jafn skemmtilegur og
hinn fyrri, því að Guðraundur heldur
áfram að leika vel.
19. Hcl-cl De2—a6
20. Da2-d5 Rc5—e6
21. h2—hl Hc8—c5
22. Dd5-b3 Hc5-f5
23. Hel-al Da6—b5
24. Db3—c3 Hf8-d8
25. Hfl-el a7—a6
26. Dc3-e3 h7—h6
27. Rf3-e5 Db5—c5
28. De3-g3 Dc5-f2
29. Dg3-h2 Hd8-d4
30. Re5-f3 Hf5xf3
31. g2xf3 Hd4xh4
Hvítt gaf. Drottningin tapast, og
mát er einnig óumflýjanlegt.
Sikileyjar-vöm.
Hvítt: D. A. Yanowsky.
Svart: Ásm. Ásgeirsson.
1. e2—e4 c7-c5
2. Rgl—f3 d7—d6
3. d2—d4 c5xd4
4. Rf3xd4 Rg8-f6
5. Rhl—c3 g7—g6
6. Bfl—e2 Bf8-g7
7. 0-0 0-0
8. Rd4-b3 Rb8—c6
Byrjunin er algeng, cn hér kom til
greina R-d7.
9. Bcl—g5 a7—a5
Frumlegt og sterkt. Eðlilegt áfram-
hald var: 9.....Bc8-e6; 10. D-d2,
^■~a5, og ef nú 11. R—d4, þá B—c4,
nieð svipuðum möguleikum.
10. a2—a4 .....
Hvítt verður að hindra a5—a4—a3,
sem veikir Rb3 og opnar svörtu árásar-
línu.
10 Bc8—e6
11. Ddl—d2 Ha8—c8
12. Bg5-h6 Dd8-b6!
13. Bh6Xg7 Kg8xg7
14. Dd2—dl Be6 x b3
15. c2xb3 Db6-b4
16. f2—f3 Db4-d4?!
Eítur vel út, en er ekki bezta áfram-
haldið. Ásmundi hefur tekizt að ná
frumkvæðinu, en staðan er flókin og
erfitt að hilta á það bezta, sem völ er
á, nema með nákvæmri yfirvegun.
Nærri liggur að 16......... e7—e6 sé
upphaf vinningsleiðar. Leikurinn hót-
ar d6—65, sem opnar línur til innrásar
með hrókunum. Eftir 18. e4xd5, e6x
d5, væri 19. Rc3xd5 rangt, vegna D—
c5f og vinnur mann. Ef 17. Be2—c4, þá
cinfalt Hf8—d8 með svipuðu áfram-
lialdi. Athyglisvert er einnig i þessu
sambandi, að 17.......... Hf8—d8 er
ekki gott vegna Rc3—d51, sem væri
nyjög truflandi fyrir svart. 16......
Rc6—d4 kemur sterkt til greina.
17. Kgl-hl Rf6-d7
18. Be2-c4 Rd7—c5
19. Ddl—e2 Rc5—e6
20. f3—f4 Dd4—c5
21. Bc4xe6 f7xe6
22. Rc3-b5 Rc6-d4
23. Rb5 X c4 Dc5xd4
24. Hal-dl Dd4-b4
25. Hdl—d3 Hf8-f7
Hvítt hefur nú náð jafnvæginu full- komlega aftur og hrakið svart til baka.
cn þar með sýnt, að 16. leikur svarts
var ekki jafn öruggur til vinnings og
útlit var til i fyrstu.
26. h2—h3 Hc8-f8
27. Hd3-f3 Db4-d4
28. Hfl-dl Db4—c5