Jörð - 01.09.1947, Blaðsíða 112
110
JORÐ
Xorðri. — Prcntverk Odds
Rjörnssonar lif.
Sagan segir frá komungum manni,
sem hraktist í útlegð, náði sér í hrepp-
stjóradótlur og flýði með hana af
lantli burt, eftir að hafa verið árlangt
með liana í öræfum. Eius og nærri má
geta, taka ekki aðrir Ólafi fram í ör-
æfalýsingum. Ritdóinari JARÐAR
raun á sínum tíma geta bókarinnar
nánar. Sama er að segja um kvæðabók
Ólafs,
Fjöllin blá, sem er 175 bls. á stærð,
úlg. af Norðra og prentuð í l’rentvcrki
Odds Björnssonar h.f. Aðeins skal þcss
getið hér, að mér sýnist hún skemmti-
leg, við lauslegt álit.
Árblik og aftanskin. Sjálfsæfi-
söguþættir eftir Tryggva Jóns-
son frá Húsafelli. — 190 bls. —
Útg.: Norðri. — Prentverk Odds-
Björnssonar h.f. (Kom út í
fyrra.)
Bók þessi sýnir óvenjudjúpt inn í
mannlegt sálarlíf, og að vísu kannski
heldur sjaldgæft. Jafnframt er hún
einhver hin rómantískasta ástarsaga, er
hugsast getur, og öll bókin furðuleg.
Ástæða væri til að óska, að Kristmann
Guðmundsson ka-mi sér í samband við
þcnna sveitunga sinn og skrifuðu þeir
báðir bókina upp af nýju, því liana
mætti, cfnis vegna og cinlægni
Tryggva, gera að frábærlcga heill-
andi og ævintýrlegu lesmáli.
Reimleikinn í Heiðabæ. Saga
cflir Selmu Lagerlöf. — Gísli
Guðmundsson fsl. — 154 bls. —
Útg.: Norðri. — Prentverk Odds
Björnssonar b.f. (Kom út f
fyrra.)
Saga þessi lætur litið yfir sér, en er
perla ekki síður en ýmislegt, sem
kunnara cr eftir hinn fræga höftind.
Þýðingin er prýðileg.
Ljóð frá ýmsum löndum. Magn-
ús Ásgeirsson ísl. — Formáli
eftir Snorra Hjartarson. — 230
lils. — Útg.: Mál og menning. —
Prentsmiðjan Hólar li.f.
harna eru 18 norsk kvæði, 12 dönsk,
10 sænsk, 12 ensk, 1 franskt, 1 spánskt,
11 þýzk, 5 rússnesk, 13 bandarísk, 1
persneskt. Er þetta úrval ljóðaþýðinga
Magnúsar að sjálfsögðu mjög eiguleg
bók.
Vikinger og Vikingeaand eftir
Sv. Aa. Petersen. — 193 bls. —
Útg.: Ejnar Munksgaards Forlag
(Nörregade 6, Köbenhavn K).
Bók þessi er einhver veigamesta rit-
gerð, sem rituð hefur verið um Sighvat
skáld — liöfuðhirðskáld Norðurlanda
og einn merkasta konungsráðgjafa,
sem sögur fara af. — JÖRÐ hefur hug
á að geta bókar þessarar nánar við
tækifæri. — Hún kostar 12 krónur,
danskar.
Réttarstaða Grænlands, nýlendu
íslands eftir Jón Dúason. — 708
hls. — Útg.: Höf. — ísafoldar-
prentsmiðja h.f.
Þetta mikla rit fjallar um efni, sem
höf. hafði áður hlotið doktorsnafnbót
við Óslóar-báskóla fyrir rit um. I’að
má heita, að heilt ævistarf gáfaðs og
harðduglegs manns liggi f því og hinu
Grænlands-riti hans, Landkönnun og
landnám íslendinga til forna. Það væri
mikil þörf á, að rit þessi væru skoðuð
ofan í kjölinn af vel hæfum mönnum,
því þau koma þjóð vorri mikið við.
Hins vegar er það ekki áhlaupaverk,
og eru því niiður ekki tök á að gera
ritum þessum nein skil í JÖRÐ að
sinni, hvað sem seinna kann að verða.